Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Síða 15
11
80 m. hlaup: 1. Bragi Friðriksson, K.R. 9,8; 2. Halldór Sigur-
geirsson, Á., 9,8; 3. Magnús Þórarinsson, Á., 9,9.
1500 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson, Í.R., 4:25,6; 2. Gunnar Gisla-
Bon, Á., 4:36,0; 3. Páll Halldórsson, K.R., 4:38,4.
Hástökk: 1. Þorkell Jóhannesson, F. H., 1,60; 2. Árni Gunnlaugs-
son, F.H., 1,60; 3. Bragi Guðraundsson, Á., 1,50.
Langstökk: 1. Bragi Friðriksson, K.R., 6,24; 2. Þorkell Jóhann-
esson, F.H., 6,14; 3. Halldór Sigurgeirsson, Á., 6,12.
Spjótkast: 1. Ásbjörn Sigurjónsson, Á., 43,90; 2. Bragi Friðriks-
son, K.R., 42,42; 3. Halldór Sigurgeirsson, Á., 40,58.
1000 m. boðhlaup: 1. Sveit K.R., 2:14,2; 2. Sveit Árraanns, 2:14,5;
3. Sveit I.R., 2:15,4. — í sveit K.R. voru: Sig. Pálsson (100 m ),
Bragi (200 m.), Björn Vilm. (300 m.) og Páll (400 m.). — Sveit
Ármanns: Halldór, Bragi, Gunnar og Magnús.
Síðari dagur:
Stangarstökk: 1. Þorkell Jóhannesson, F.H., 3,31 m. (nýtt drengja-
met), 2. Bjarni Linnet, Á., 2,95 m.
3000 m. hlaup: 1. Óslcar Jónsson, Í.R., 9:50,2; 2. Gunnar Gísla-
son, Á., 9:59,6; 3. Einar Markússon, K.R., 10:26,6.
Þrístökk: 1. Þorkell Jóhannesson, F.H., 12,98; 2. Magnús Þór-
arinsson, Á., 12,63; 3. Björn Vilmundarson, K.R., 12,55.
Kúluvarp: 1. Bragi Friðriksson, K.R., 15,14; 2. Vilhj. Vilmund-
arson, K.R., 12,80; 3. Ásbjörn Sigurjónsson, Á., 11,71.
Kringlukast: 1. Bragi Friðriksson, K.R., 40,19; 2. Vilhj. Vil-
mundarson, K.R., 33,21; 3. Aage Steinsson, Í.R., 24,71.
400 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson, Í.R., 56,2; 2. Páll Halldórsson,
K.R., 56,3; 3. Magnús Þórarinsson, Á., 56,3.
Allsherjarmót í. S. I.
Allsherjarmót Í.S.Í., hið 14. í röðinni, fór fram á íþróttavellin-
um í Reykjavík dagana 10., 11., 12. og 13. júlí. Heildarúrslit móts-
tns urðu þau, að Knattspyrnufélag Reykjavíkur vann og ldaut 137
stig, íþróttafélag Reykjavíkur fékk 90, Glímufélagið Ármann 43
og Fimleikafélag Hafnarfjarðar 42. K.R. hlaut því titilinn „Bezta