Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Qupperneq 17
13
Langstökk: 1. Oliver Steinn, F.H. 6,86; 2. Skúli Guðmundsson,
K.R. 6,70; 3. Brynjólfur Jónsson, K.R. 6,22; 4. Magnús Baldyins-
son, I.R. 6,15. Stokkið vár undan ldiðarmeðyindi.
. - Stökk Olivérs er nýtt ísl. met. Það' gamla var 6,82 in. Sett af
Sig. Sigurðssyni K.V. 1937.
1000 m. bodhlaiip: 1. Í.R. sveitin 2:08,3; 2. A-sveit K.R. 2:09,7;
3. B-sveit K.R. 2:13,0; 4. Ármann 2:13,0.
Í.R. og K.R. voru sitt í livorum riðli. I sveit Í.R. voru: Gylfi
Hinriksson, Hannes Berg, Finnbjörn Þorvaldsson og Kjartan Jó-
hannsson. Sveit K.R.: Hjálmar, Sveinn, Jóhann og Brynjólfur.
— Sveit Ármanns: Oddur, Árni, Hörður og Magnús.
Eftir fyrsta daginn hafði Í.R. 31 stig, K.R. 29, F.H. 26 og Ár-
mann 10.
Annar dagur, þriðjudagur 11. júlí:
200 m. hlaup (úrslit): 1. Finnbjörn Þorvaldsson, I.R. 23,4; 2
Oliver Steinn, F.II. 23,8; 3. Kjartan Jóhannsson, I.R. 23,9; 4.
Brynjólfur Ingólfsson, K.R. 24,2.
Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, K.R. 15,50; 2. Jóel Sigurðsson,
Í.R. 13,65; 3. Bragi Friðriksson, K.R. 12,61; 4. Sig. Sig., Í.R. 11,93.
Kast Gunnars er nýtt ísl. met og jafnframt lie/ta met okkar
Islendinga í frjálsum íþróttum, gefur 977 stig. Gunnar reyndi
einnig með verri hendi og náði þar 11,28 eða 26,78 m. saman-
lagt. Er það einnig nýtt ísl. met.
Hástökk: 1. Skúli Guðmundsson, K.R. 1,92; 2. Óliver Steinn,
F.H. 1,75; 3. Jón IJjartar, K.R. 1,70; 4. Brynj. Jónsson, K.R. 1,70.
1500 m. hlaup: 1. Hörður Hafliðason, Á. 4:16,6; 2. Sigurgeir
Ársælsson, Á. 4:16,8; 3. Óskar Jónsson, Í.R. 4:17,4; 4. Haraldur
Björnsson, K.R. 4:25,4. Tími Óskars er nýtt drengjamet.
110 m. grindahlaup: 1. Skúli Guðmundsson, K.R. 17,0; 2. Brynj.
Jónsson, K.R. 18,0; 3. Finnhjörn Þorvaldsson, I.R. 18,3; 4. Odd-
ur Helgason, Á. 18,3. Tími Skúla er sá sami og ísl. metið.
10000 m. ganga: 1. Sverrir Magnússon, Á. 61:35,6; 2. Steingrímur
Atlason, F.H. 64:21,2. Aðeins 2 keppendur.
Eftir annan daginn stóðu stigin þannig: K.R. 64, Í.R. 53, F.H.
41 og Ármann 30.