Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Side 18
14
Þriðji dagur, miðvikudagur 12. júlí:
4X100 m. boShlaup: 1. A-sveit K.R. 46,8; 2. Í.R.-sveitin 46,8;
3. B-sveit K.R. 47,3; 4. B-sveit Í.R. 50,4.
í A-sveit K.R. voru: Jóhann Bernhard, Brynjólfur Ingólfsson,
Hjálmar Kjartansson og Sveinn Ingvarsson. Sveit I.R.: Magnús,
Ásgeir, Kjartan og Finnbjörn. B-sveit K.R.: Þór, Skúli, Jón M.
og Brynjólfur Jónsson.
Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, I.R. 54,29; 2. Jón Hjartar, K.R.
51,61; 3. Finnbjörn Þorvaldsson, Í.R. 48,88; 4. Jens Magnússon,
K.R. 46,97.
400 m. hlaup (úrslit): 1. Kjartan Jóhannsson, Í.R. 52,3; 2. Brynj.
Ingólfsson, K.R. 54,0; 3. Finnbjörn Þorvaldsson, I.R. 55,0; 4.
Jóhann Bernhard, K.R. 55,5.
Túni Kjartans er nýtt ísl. met og 3/10 sek. betri en gamla metið,
sem Sveinn Ingvarsson ótti frá 1938. Brynj. hljóp á 53,7 og Jó-
hann á 55,2 í undanrásunum.
Þrístökk: 1. Skúli Guðmundsson, K.R. 13,64; 2. Oddur Helga-
son, Á. 13,31; 3. Jón Iljartar, K.R. 13,10; 4. Óliver Steinn, F.H.
5000 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson, Í.R. 17:00,0; 2. Indriði Jóns-
son, K.R. 17:06,0; 3. Steinar Þorfinnsson, Á. 17:27,0; 4. Haraldur
Björnsson, K.R. 17:34,0.
Sleggjukast: 1. Gunnar Huseby, K.R. 37,86; 2. Vilhjálmur Guð-
mundsson, K.R. 36,65; 3. Helgi Guðinundsson, K.R. 34,53; 4. Ól.
Guðmundsson, Í.R. 28,44.
K.R.-ingarnir, sem unnu AllsherjarmótiS. NeSst frá vinstri:
Finnbogi GuSmundsson, Georg L. Sveinsson, Indriði Jónsson,
Helgi Guðmundsson, Jens Magnússon og Sigurlaugur Þorkelsson.
Miðröð: Svavar Pálsson, Jón M. Jónsson, Har. Björnsson,
Gunnar Huseby, Þór Þormar, Hjálmar Kjartansson og Jón Hjartar.
Efsta röð: Har. Matthíasson (form. íþr.nefndar K.R.), Brynj.
lngólfsson, Óskar Guðmundsson, Jóhann Bernhard, Skpli Guð-
mundsson, Bragi Friðriksson, Páll Halldórsson, Brynj. Jónsson
og Erl. Ó Pétursson (form. félagsins). A myndina vantar: Svein
Ingvarsson, Vilhjálm Guðmundsson, Einar Þ. Guðjohnsen og
Sverri Kjartansson.