Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Qupperneq 22
18
Þórarinsson, Á., 20.1; 3. Ásgeir Einarsson, K.R., 20.6; 4. Bragi
Guðmundsson, Á., 20.6.
4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit K.R. 48.7; 2. Sveit Ármanns 49.2;
3. Sveit Í.R. 50.7. í Sveit K.R. voru: Sig. Pálsson, Páll Hall-
dórsson, Björn Yilmundarson og Bragi Friðriksson. — Sveit Ár-
manns: Halldór, Thor, Bragi og Magnús.
Stangarstökk: 1. Þorkell Jóhannesson, F.H. 3,10; 2. Bjarni Finnet,
Á, 3.00; 3. Sigursteinn Guðmundsson, F.H., 2.70.
Kúluvarp: 1. Bragi Friðriksson, K.R. 14,31; 2. Vilhj. Vilmundar-
son, K.R., 12.88; 3. Ásbjörn Sigurjónsson, Á, 12.28; 4. Kári
Sólmundarson, Sk., 12.12.
3000 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson, Í.R., 9:43.2; 2. Gunnar
Gíslason, Á. 10:23,4; 3. Kári Sólmundarson, Sk. 11:17,6.
Þrístökk: 1. Þorkell Jóhannesson, F.H., 13.22 (nýtt drengja-
met); 2. Halldór Sigurgeirsson, Á, 13.19; 3. Björn Vilmundar-
son, K.R. 12,72; 4. Magnús Þórarinsson, Á. 12,04.
Spjótkast: 1. Halldór Sigurgeirsson, Á. 48,61; 2. Sigurður Pálsson,
K.R. 46,15; 3. Bragi Friðriksson, K.R. 42,16; 4. Bragi Sigurðsson,
Í.R., 39.16.
400 m. hlaup: 1. Magnús Þórarinsson, Í.R. 54,9; 2. Ósk. Jónsson,
Í.R. 55,7; 3. Páll Halld. K.R. 55,7; 4. Bragi Friðriksson, K.R. 58,2.
Veður var ójiagstætt og hvasst. í þrístökki og langstökki var
stokkið undan hliðarmeðvindi, en í 100 m. á móti.
Meistaramót í. S. í. í frjálsum íþróttum,
hið 18. í röðinni, fór fram að þessu sinni í þrennu lagi.
Þátttaka í mótinu var óvenju mikil. Alls tóku 67 íþróttamenn
þátt í mótinu frá 7 félögum: Glímufélaginu Ármann (Á), Fim-
leikafél. Hafnarfjarðar (F.H.), íþróttafél. Reykjavíkur (Í.R.),
Ungmenna- og íþróttasambandi Austurlands (U.Í.A.), Knatt-
spyrnufél. Reykjavíkur (K.R.), Knattspyrnufél. Vestmannaeyja
(K.V.), og U.M.F. Skallagrími, Borgarnesi (Sk).
Alls voru sett 3 ísl. met á mótinu og 1 drengjamet. K.R.
fékk flest meistarastig, 11 talsins, Í.R. fékk 6, K.V. 2 og F.H. 1.