Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Side 23
19
Urslit í einstökum greinum urðu þessi, í þeirri röð, sem
keppt var:
MÁNUDAGUR 24. JÚLÍ:
4x100 m. boöhlaup: 1. A-sveit K.R. 45.7; 2. Í.R.sveitin 45.9;
3. A-sveit Ármanns 48.0; 4. B-sveit K.R. 48.2.
Islandsmeistararnir eru þessir: Jóhann Bernhard, Brynj. Ing-
ólfsson, Hjálmar Kjartansson og Sveinn Ingvarsson. Í.R.: Gylfi,
Brandur, Magnús og Finnbjörn. Ármann: Ilalldór, Magnús, Árni
og Baldur.
4x400 m. boðhlaup: 1. K.R.-sveitin 3:38.8; 2. Í.R.-sveitin 3:42.4;
3. Ármannssveitin 3:43.8.
íslandsmeistararnir eru þessir: Jóhann Bernhard, Páll Hall-
dórsson, Svavar Pálsson og Brynj. Ingólfsson. Í.R.: Óskar, Brand-
«r, Olafur og Finnbjörn. Ármann: Árni, Gunnar, Magnús og Hörður.
MIÐVIKUDAGUR 2. ágúst.
Fimmtarþraut: 1. Jón Hjartar, K.R. 2627; 2. Bragi Friðriks-
son, K.R. 2481; 3. Skúli Guðmundsson, K.R. 2461; 4. Einar
Þ. Guðjohnsen, K.R. 2435. Afrek Jóns í einstökum greinum
'oru þessi: langst. 5,92; spjótkast 49,95; 200 m. 26,6; kringla
32.16; 1500 m. 4:45.6. — og hinna þriggja í sömu röð. Bragi:
6.08 — 43.43 — 25.0 — 38.35 — 5:32.8 — Skúli: 6.55 — 39.38
— 24.6 — 30.30 — 5:15.2. Einar: 5.72 — 45.19 — 25.3 — 31.05
- 4:54.8. — Veður var mjög hagstælt þetta kvöld.
LáUGARDAGUR 12. ágúst.
200 m. hlaup: 1. Finnbj. Þorvaldss., Í.R. 23,5; 2. Gutt. Þormar,
U- I. A. 24.4; 3. Arni Kjartansson, A. 24.6; 4. Jóhann Bernhard,
U.R. 24.8. Veður var mjög óhagstætt þennan dag. Var vindurinn
'°g regnið ó móti alla beygjuna. Finnhjörn hljóp á 23.4 í undanrás
Hástökk: 1. Skúli Guðmundsson, K.R. 1.94; 2. Jón Ólafsson,
U.Í.A. 1.75; 3. Jón Hjartar, K.R. 1.65; 4. Brynj. Jónsson, K.R.
1.65. Nýtt met hjá Skúla, þrátt fyrir veðrið. Jón Ólafsson setti
nýtt Austurlandsmet.
Kúluvarp: 1. Gunnar Husehy, K.R. 15.40; 2. Jóel Sigurðsson.
R. 13.55; 3. Þorvarður Arnas., U.Í.A. 13.01; 4. Sig. Sigurðsson,
I-R. 11.97. Þótt Gunnar vanti 10 cm. upp á met sitt er þetta