Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Síða 24
20
þó bezta afrek Meistaramótsins, gefur 966 stig og 6 stigum hærra
en hástökk Skúla. Hlaut Gunnar því Meistaramótsbikarinn að
þessu sinni. Afrek Þorvarðar er nýtt Austurlandsniet.
800 m. hlaup: 1. Kjartan Jóhannss., Í.R. 2:02.5; 2. Brynj. Ing-
ólfsson, K.R. 2:05.2; 3. Hörður Hafliðason, Á. 2:07.3; 4. Páll
Ilalldórsson, K.R. 2:10.5.
Spjótkast: 1. Jón Hjartar, K.R. 50.95; 2. Tómas Ámason,
U.Í.A. 49.68; 3. Jóel Sigurðsson, Í.R. 48.83; 4. Þorvarður Árna-
son, U.Í.A. 45.20.
5000 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson, Í.R. 17:03.4; 2. Steinar Þor-
finnsson, Á. 17:12.6; 3. Indriði Jónsson, K.R. 17:35.0.
Langstökk: 1. Oliver Steinn, F.H. 7.08; 2. Skúli Guðmunds-
son, K.R. 6.63; 3. Magnús Baldvinsson, Í.R. 6.54; 4. Brynj.
Jónsson, K.R. 6.21. Afrek Olivers er nýtt met. Stokkið var und-
an allsterkum hliðarmeðvindi.
SUNNUDAGUR 13. ágúst.
100 m. hlaup: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, l.R. 11,3; 2. Oliver
Síeinn, F. H. 11,5.
Hlaupið var í 3 riðlum. Þann fyrsta vann Árni Kjartansson 11,8-
Annan riðil vann Finnbjörn 11,2 sek., sem er bezti tími ársins.
Þriðja riðilinn vann Oliver á 11,5. I milliriðli urðu þeir Jóhann
Bernhard og Guttormur Þormar jafnir á 11,7 sek. Átti að láta
þá hlaupa aftur um úrslitasætið, en Jóhann gaf sætið eftir. í úr-
slitunum þjófstörtuðu þeir Árni og Guttormur tvisvar og var
því vísað úr leik.
Stangarstök.k: 1. Guðjón Magnússon, K.V. 3,40; 2. Torfi Bryn-
geirsson, K.V. 3,40; 3. Þorkell Jóhannesson, F.H. 3,40; 4. Ólafur
Erlendsson, K.V. 3,25.
Guðjón fór yfir 3,48 í umstökki og vann á því. Afrek þeirra
Torfa og Þorkels er nýtt drengjamet.
1500 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson, l.R. 4:20,2; 2. Hörður Hafliða-
son, Á. 4:21,0; 3. Indriði Jónsson, K.R. 4:29,2.
Kringlukast: 1. Gunnar Huseby, K.R. 43,02; 2. Ólafur Guðmunds-
son, Í.R. 38,81; 3. Bragi Friðriksson, K.R. 37,89; 4. Ingólfur Arn-
arson, K.V. 34,03.