Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Qupperneq 31
27
300 m.: 1. Brynjólfur Ingólfsson 37,8; 2. Jón M. Jónsson 38,5 j
3. Jóhann Bernhard 38,6.
400 m.: 1. Brynjólfur Ingólfsson 52,8; 2. Jóhann Bernhard 54,6;.
3. Brynjólfur Jónsson 56,4.
1000 m.: 1. Brynjólfur Ingólfsson 2:43,6; 2. Indriði Jónsson.
2:44,9; 3. Páll Halldórsson 2:46,6 (nýtt drengjamet).
1500 m.: 1. Brynjólfur Ingólfsson 4:20,2; 2. Indriói Jónsson.
4:21,6; 3. Haraldur Björnsson 4:26,6.
110 m. grindahlaup: 1. Skúli Guðmundsson 17,5; 2. Brynjólfur
Jónsson 19,6 og síðar um sumarið Brynj. Ing. 20,5.
200 m. grindahlaup: 1- Skúli Guðmundsson 29,1; 2. Brynjólfur
Jónsson 29,2; 3. Jón M. Jónsson 29,5.
Þetta er í rauninni nýtt ísl. met, því að aldrei hefir verið keppt
í þessari grein áður hér á landi. Snarpur mótvindur síðari helm--
wg hlaupsins háði talsvert.
4X200 m. boShlaup: 1. A-sveit (Jóh., Brynj. Ing., Brynj. Jónssoni
Og Sveinn) 1:37,8; 2. B-sveit (Jón M., Bragi, Óskar og Snorri) 1:39,8.
4 X 800 m. boðhlaup: 1. A-sveit (Páll Halldórsson, Indriði Jóns-
son, Haraldur Björnsson og Brynjólfur Ingólfsson) 8:45,0 mín^
Aðeins þessi eina sveit keppti, og þar sem þetta er í fyrsta.
sinn, sem hlaupið fer fram hér á landi, er þetta nýlt ísl. met.
4X1500 m. boShlaup: 1. A-sveit (Páll Halldórsson, Brynjólfur
Ingólfsson, Indriði Jónsson og Haraldur Björnsson) 18:05,4 mín.
Nýtt ísl. met. Það garnla, sem Árrnann átti var 18:29,8 mín.
1000 rn. boShlaup: 1. A-sveit (Jón M., Snorri, Jóh. og Brynj.)
2:10,1; 2. Drengjasveit (Sig. Pálsson, Bragi Friðriksson, Björa
Vilmundarson og Páll Halldórsson) 2:11,7 mín. (drengjamet).
Langstökk án alr.: 1. Skúli Guðmundsson 2,97; 2. Þór Þormar
2,89; 3. Snorri Snorrason 2,81.
Þrístökk án alr.: 1. Jón Hjartar 8,58; 2. Snorri Snorrason 8,55;
3. Björn Vilmundarson 8,37 (nýtt drengjamet).
Kringlukast: 1. Gunnar Huseby 43,16; 2. Bragi Friðriksson 37,53;
3. Jens Magnússon 32,84.
Jón Ólafsson frá U.l.A. setti nýtt Austurlandsmet — 40,18
2 dögum áður hafði Gunnar kastað 43,73 m., sem er betra en met-