Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Page 34
30
t
Jón Ólafsson HörSur HafliSason Jóel SigurSsson
Tími Finnbjörns er sá sami og ísl. metið.
300 m.: 1. Kjartan Jóhannsson 37,1 sek. (nýtt ísl. met, það
gamla var 37,2 sett af Brynj. Ingólfssyni, K.R. 1943); 2. Ingvi
Guðmundsson 41,0; 3. Hallur Símonarson, 41,3.
Hástökk: 1. Haukur Clausen, 1,60; 2. Ingólfur Steinsson, 1,55;
3. Ingvi Guðmundsson, 1,50.
Langstökk: 1. Magnús Baldvinsson 6,15; Finnbjörn Þorvalds-
son, 5,94; 3. Ellert Sölvason, 5,37.
Þrístökk: 1. Magnús Baldvinsson, 12,70; 2. Ingólfur Steinsson,
11,72; 3. Gylfi Hinriksson 9,90. — Stokkið var undan vindi.
Kringlukast: 1. Ólafur Guðmundsson 40,10; 2. Sig. Sigurðss. 29,82.
Kúluvarp: 1. Jóel Sigurðsson 13,45; 2. Sig. Sigurðsson 12,01;
3. Gísli Kristjánsson 11,34.
Spjótkast: 1. Finnbjörn Þorvaldsson 46,23; 2. Jóel Sigurðsson
45,63; 3. Gísli Kristjánsson 44,64.
J
J