Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Síða 35
31
íþróttamótin í Vestmannaeyjum 1944.
Hér fer á eftir yfirlit yfir mót í frjálsum íþróttum, sem hald-
in hafa verið í Vestmannaeyjum 1944. Hefur áhugi verið þar
niikill fyrir íþróttum og meiri en hann hefur verið nú um langan
tina. Sýnir það sig meðal annars með því að þar hafa verið háð
5 íþróttamót. Þar að auki tóku nokkrir piltar þaðan þátt í Meist-
aramóti íslands og náðu þar góðum árangri og færðu heirn með
®ér meistaranafnbót í 2 íþróttagreinum, þ. e. a. s. stangarstökki
°S tugþraut. Svo var einnig farið í bæjakeppni við Hafnfirðinga,
nú í annað sinn, og hafa Vestmannaeyingar unnið i hæði skiptin.
Undanfarið hafa Vestmannaeyingar haft síæma aðstöðu með
að æfa hlaup, þar sem engin nothæf braut hefur verið til. S.l.
sumar var hafizt handa og ekið ofan í hlaupahraut, sem er á
■þróttasvæði félaganna, og gera Eyjarskeggjar sér því jniklar
v°nir um að verulega lifni yfir hlaupunum aftur.
VORKEPPNI í FRJÁLSUM ÍÞRÓTTUM. Kringlukast: 1. Ing-
ólfur Arnarson, Þ. 34,55; 2. Valtýr Snæbjörnsson, Þ. 33,26; 3. Áki
Grenz, Þ. 30,40.
Kúluvar/): 1. Ingólfur Arnarson, Þ. 12,67 (nýtt Vestm. met);
“• \ altýr Snæhjörnsson, Þ. 11,43; 3. Einar Torfason, Þ. 11,27.
Steggjukast: 1. Símon Waagfjörð, Þ. 11,93; 2. Ing. Arnarson, Þ.
•jyi80; 3. Aki Grenz, Þ. 36,10 (drengjasleggja).
Spjótkast: 1. Ing. Arnarson, Þ. 47,58; 2. Ingi Guðmundsson, T.
UU72; 3. Björgvin Torfason, Þ. 40,17.
Langstökk: 1. Ing. Arnarson, Þ. 5,79; 2. Sigurður Guðmunds-
son» T. 5,71; 3. Oddur Ólafsson, Þ. 5,60.
Hástökk: 1. Jón Þórðarson, Þ. 1,58; 2. Ing. Arnarson, Þ. 1,54;
Jón Jónsson, T. 1,50.
Þrístökk: 1. Óli Kristjánsson, Þ. 12,77; 2. Símon Waagfjörð, Þ.
12,10; 3. Ing. Arnarson, Þ. 11,83.
^tangarstökk: 1. Guðjón Magnússon, T. 3,34; 2. Einar Halldórs-
son, 1. 3,24; 3. Torfi Bryngeirsson, Þ. 2,94.
100 m.: 1. Einar HaBdórsson, T. 12,0; 2. Símon Waagfjörð, Þ.
12»1; 3. Oddur Ólafsson, Þ. 12,2.
3