Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Side 37
33
Þessi keppni fór fram inni í Herjólfsdal, en allar hinar á nýja
vellinum.
MEISTARAMÓT YESTMANNAEYJA 24,—30. SEPT. 100 m.:
1- Gunnar Stefánsson, T. 11,4; 2. Einar Halldórsson, T. 11,6; 3.
Valtýr Snæbjörnsson, Þ. 11,7; 4. Sírnon Waagfjörð, Þ. 12,1.
200 m.: 1. Gunnar Stefánsson, T. 24,3; 2. Einar Halldórsson,
T- 24,6; 3. Ingólfur Arnarson, Þ. 25,2.
400 m.: 1. Símon Waagfjörð, Þ. 59,0; 2. Guðjón Magnússon, T.
^,2; 3. Einar Halldórsson, T. 59,7; 4. Ástþór Markússon, T. 62,7.
1500 m.: 1. Einar Halldórsson, T. 4,52; 2. Síinon Waagfjörð, Þ.
4;53; 3. Ágúst Ólafsson, T. 4,58; 4. Jón Scheving, T.
5000 m.: 1. Ágúst Ólafsson, T. 18:47,0; 2. Jón ísaksson, T. 22:01,0.
4X100 m.: 1. A-sveit Týs 49,1; 2. Þór 49,4; 3. B-sveit Týs 50,4
Siangarstökk: 1. Guðjón Magnússon, T. 3,50; 2. Ólafur Erlends-
s°n, T. 3,40; 3. Torfi Bryngeirsson, Þ. 3,00; 4. Ástþór Markús-
s°n, T. 3,00.
Hástökk: 1. Anton Grímsson, T. 1,59; 2. Ástþór Markússon,
T. 1,59; 3. Jón Þórðarson, Þ. 1,55; 4. Torfi Bryngeirsson, Þ. 1,55.
Langstökk: 1. Gunnar Stefánsson, T. 6,09; 2. Guðjón Magnús-
s°n, II. 5,95; 3. Anton Grímsson, T. 5,69; 4. Jón Þórðarson, Þ. 5,67.
Þrístökk: 1. Anton Grímsson, T. 13,30; 2. Sigurður Ágústsson,
Þ- 12,28; 3. Torfi Bryngeirsson, Þ. 11,95; 4. Ástþór Markússon,
T- 11,95. —• Stökk Antons er nýtt Vestmannaeyjamet og drengjamet.
Kúluvarp: 1. Ingólfur Arnarson, Þ. 11,88; 2. Valtýr Snæbjörns-
son, Þ. 11,40; 3. Einar Halldórsson, T. 10,88; 4. Magnús Gríms-
s°n, Þ. 10,41.
Sleggjukast: 1. Símon Waagfjörð, Þ. 35,60; 2. Áki Grenz, Þ.
3o,42; 3. Magnús Grímsson, Þ. 33,92.
Kringlukast: 1. Ingólfur Arnarson, Þ. 35,28; 2. Einar Halldórs-
S(,n, T. 33,17; 3. Gunnar Stefánsson, T. 31,01; 4. Áki Grenz, Þ. 29,63.
Spjótkast: 1. Magnús Grímsson, Þ. 48,03; 2. Einar Halldórsson,
T. 42,60; 3. Ingólfur Arnarson, Þ. 42,03; 4. Aðalsteinn Gunn-
laugsson, T. 41,83.
Knattspyrnufélagið Týr hlaut 9 meistara. íþróttafélogið Þór hlaut
5 meistara. ■
a*