Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Side 38
34
Veður var mjög kalt og hvasst suma dagana sein keppt var.
DRENGJAMEISTARAMÓT VESTMANNAEYJA 29. SEPT,—8.
OKT. 80 m.: 1. Torfi Bryngeirsson, Þ. 10,3; 2. Albert Jóhannes-
son, Þ. 10,3; 3. Egill Kristjánsson, Þ. 10,5.
400 m.: 1. Ágúst Ólafsson, T. 1:05,6; 2. Sigursteinn Marinósson,
Þ. 1:07,0; 3. Torfi Bryngeirsson, Þ. 1:07,5.
3000 m.: 1. Ág. Ólafsson, T. 10:53,0; 2. Jón Kristinss., T. 10:57,3.
Kringlukast: 1. Matthías Ástþórsson, Þ. 11,84; 2. Árni Guð-
mundsson, T. 11,50; 3. Jón Jónsson, T. 11,17.
Spjótkast: 1. Óli Long, Þ. 41,50; 2. Guðni Hermansen, T. 38,80;
3. Sveinn Hjörleifsson, T. 37,17.
Kringlukast: 1. Áki Grenz, Þ. 37,70; 2. Óli Long, Þ. 35,90; 3.
Friðrik Eriðriksson, T. 34,60.
Sleggjukast: 1. Áki Grenz, Þ. 40,73; 2. Sigursteinn Marinósson,
Þ. 29,86; 3. ísleifur Jónsson, T. 28,96.
Kast Áka Grenz er nýtt drengjamet, fyrra metið setti hann
sjálfur á vormótinu.
Hástökk: 1. ísleifur Jónsson, T. 1,56; 2. Torfi B ryngeirsson, Þ.
1,53; 3. Benedikt Steingrímsson, Þ. 1,50.
Langstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, Þ. 5,50; 2. Sigursteinn Mar-
inósson, Þ. 5,41; 3. Símon Kristjánsson, Þ. 5,33.
Stangarstökk: 1. Sigursteinn Marinósson, Þ. 3,11; 2. Torfi Bryn-
geirsson, Þ. 3,03; 3. Hallgrímur Þórðarson, T. 3,03.
Þrístökk: 1. Torfi Bryngeirsson, Þ. 11,93; 2. Friðrik Frikriksson,
T. 11,63; 2. Símon Kristjánsson, Þ. 11,56.
Íþróttafélagið Þór hlaut 8 meistara, en Knattspyrnufél. Týr 3..
FIMMTARÞRAUTARKEPPNI 16. SEPT. Langstökk: 1. Gunn-
ar Stefánsson, T. 6,15 (591 stig); 2. ísleifur Jónsson, T. 5,63 (471);
3. Einar Halldórsson, T. 5,47 (439). *
Spjótkfist: 1. Einar Halldórsson, T. 40,53 (423); 2. Gunnar Stef-
ánsson, T. 38,43 (389); 3. ísleifur Jónsson, T. 34,89 (334).
200 m.: 1. Gunnar Sefánsson, T. 24,7 (581); 2. Einar Halldórs-
son, T. 25,3 (529); 3. ísleifur Jónsson, T. 28,1 (331).
Kringlukast: 1. Einar Halldórsson, T. 35,27 (577); 2. Gunnar
Stefánsson, T. 32,34 (499); 3. ísleifur T. 22,48 (314),