Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Side 41
37
Spjátkast: 1. Sigfús Steindórsson, Frf. 33,60; 2. Árni Guðmunds-
80n! T. 33,37; 3. Þórður Stefánsson, Hj. 29,45.
Félögin hlut stig sem hér segir: Tindastóll, Sauðárkróki (T)
29 stig; Hjalti, Hólahreppi (Hj.) 15; Framför Lýtingsstaðahr. (Frf.)
10; Staðarhrepps, Staðarhr. (St.) 6; Höfðstrendingur, Hofshr.
(Hfs.) 1.
Veður var heldur milt en þó hvassviðri frekar til óþæginda
°g dró það úr árangri í sumum íþróttagreinum.
ÍÞRÓTTAKEPPNI Á SIGLUFIRÐI 17. og 18. júní. Á vegum
Knattspyrnufélags Siglufjarðar fór fram íþróttamót þann 17. og
10. júní s. 1. Urðu úrslit þessi:
S0 m.: 1. Svavar Helgason 10,7; 2. Arthur Sumarliðason 10,9;
Haraldur Pálsson 10,9.
Langstökk,: 1. Ingvi Br. Jakobsson 6,23; 2. Svavar Helgason 5,72;
0- Karl Olsen 5,60.
Kringlukast: 1. Eldjárn Magnússon 34,30; 2. Alfreð Jónsson 33,75;
3. Sigurður Bjarnason 32,40.
Spjótkast: 1. Ingvi Br. Jakobsson 49,56; 2. Jónas Ásgeirsson
48,32; 3. Ilaraldur Pálsson 44,10.
Kúluvarp: 1. Alfreð Jónsson 16,80; 2. Bragi Magnússon 15,55;
3. Eldjárn Magnússon 14,70.
Þess skal getið, að keppt var með drengjakúlu (5 kg. að þyngd),
en ekki 7(4 kg. kúlu, svo sem venja er tii.
KEPPNI í.r. og ísfirðinga í FRJÁLSUM ÍÞRÓTTUM. 24.
°8 26. júní fór fram keppni á ísafirði milli ísfirðinga og Í.R.-inga
1 frjálsum íþróttum. Úrslit urðu þessi:
Fyrri dagur:
100 m.: 1. Finnhjörn Þorvaldsson, Í.R. 12,0; 2. Guðin. Sigurðs-
son, Vestra, 12,8; 3. Magnús Baldvinsson, Í.R. 12,9.
1500 m.: 1. Óskar Jónsson, Í.R. 4:48,0; 2. Sigurgísli Sigurðs-
son, Í-R. 4:52,0; 3. Magnús Björnsson, Í.R. 4:57,0.
Hástökjc: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, Í.R. 1,71; 2. Guðm. Guð-
mundsson, Herði, 1,66; 3. Þórólfur Egilsson, Ilerði, 1,61
Stangarstökk: 1. Sigurður Steinsson, Í.R. 3,24; 2. Sigurður Er-
lendsson, Vestra, 2,85; 3. Þórólfur Egilsson, Herði, 2,85.