Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Síða 42
38
Spjótkast: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, I.R. 50,68; 2. Jóel Kr.
Sigurðsson, Í.R. 48,92; 3. Þórólfur Egilsson, Herði, 45,99.
Síðari dagur:
400 m.: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, Í.R. 61,4; 2. Guðm. Sigurðs- ^
son, Vestra, 61,5; 3. Óskar Jónsson, Í.R. 61,7.
Kúluvarp: 1. Jóel Sigurðsson, Í.R. 13,41; 2. Sig. Sigurðsson,
I.R. 11,56; 3. Guðm. Hermannsson, Herði, 11,70.
Langstökk: 1. Finnbjörn Þorv-aldsson, Í.R. 6,04; 2. Magnús
Baldvinsson, Í.R. 5,82; 3. Níels Guðmundsson, Herði, 5,40.
Kringlukast: 1. Jóel Kr. Sigurðsson, Í.R. 35,37; 2. Magnús Kon-
ráðsson, Vestra 31,59; 3. Sig. Sigurðsson, I.R. 30,73.
ÍÞRÓTTAMÓT I MÝVATNSSVEIT. Sunnud. 25. júní fór fram
íþróttamót á Skútustöðum í Mývatnssveit á vegum Iléraðssambands
Þingeyinga og voru félögin, sem þátt tóku í mótinu, þessi: Ung-
mennafél. Mývetningur, Umf. Efling, Reykjadal og íþróttafél. Völs-
ungur, Húsavík. Úrslit í einstökum íþróttagreinum urðu þessi:
100 m.: 1. Rafn Eiríksson, E.; 2. Eysteinn Sigurjónsson, V.;
3. Hákon Sigtryggsson, V.
Spjótkast: 1. Lúðvík Jónasson, V. 48,10; 2. Stefán Sörensson, V.
45,10; 3. Jón Kristinsson, V. 42,60.
Stangarstökk: 1. Steingr. Birgisson, V. 2,85; 2. Sverrir Sigurðs-
son, M. 2,65; 3. Hinrik Sigfússon, M. 2,65.
Langstökk: 1. Rafn Eiríksson, E. 5,91; 2. Stefán Sörensson, V.
5,79; 3. Jón Kristinsson, V. 5,71.
Kringlukast: 1. Gunnar Sigurðsson, V. 33,75; 2. Lúðvík Jónas-
son, V. 33,45; 3. Kristinn K. Albertsson, V. 31,10.
Hástökk: 1. Gunnar Sigurðsson, V. 1,67; 2. Stefán Sörensson, V.
1,65; 3. Jón Kristinsson, V. 1,63.
Kúluvarp: 1. Gunnar Sigurðsson, V. 12,94; 8. Kristinn K. Al-
bertsson, V. 10,77; 3. Lúðvík Jónasson, V. 10,05.
Þrístökk: 1. Óli Kristinsson, V. 12,70; 2. Stefán Sörensson, V.
12,65; 3. Hróar Björnsson, E. 11,93.
800 m.: 1. Rafn Eiríksson, E. 2,16; 2. Hákon Sigtryggsson, V.
2,25; 3. Kristinn Jónsson, V. 2,25.