Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Side 44
40
ÍÞRÓTTAMÓT BORGFIRÐINGA. Ilið árlega íþróttamót Borg
firðinga var haldið á Hvítárbakka við Ferjukot sunnudaginn 2.
júlí. Úrslit í íþróttakeppninni urðu sem hér segir:
100 m.: 1. Höskuldur Skagfjörð, U.M.F. Skallagrími 11,5; 2.
Kristófer Ásgrímsson, Akranesi 12,2; 3. Sveinn Þórðarson, U.M.F.
Reykdæla 12,3.
Hástökk: 1. Kristleifur Jóhannesson, Reykd. 1,69; 2. Lúðvík
Jónsson, Akr. 1,59; 3. Jón Þórisson, Reykd. 1,54.
Langstökk: 1. Höskuldur Skagfjörð, Skgr. 5,96; 2. Kári Sólmund-
arson, Skgr. 5,71; 3. Kristófer Ásgrímsson, Akr. 5,59.
Þrístökjc: 1. Jón Þórisson, Reykd. 12,45; 2. Sveinn Þórðarson,
Reykd. 11,98; 3. Kristófer Ásgrímsson, Akr. 11,94.
Stangarstökk: 1. Sveinn Guðbjarnarson, Akr. 2,52; 2. Jónas Jóns-
son, Akr. 2,52; 3. Kristleifur Jóhannesson, Reykd. 2,52.
Spjótkast: 1. Kristleifur Jóhannesson, Reykd. 39,44; 2. Kristófer
Ásgrímsson, Akr. 37,58; 3. Sigurður Eyjólfsson, U.M.F. Haukur
36,82.
Kringlukast: 1. Pétur Jónsson, Reykd. 35,90; 2. Þorkell Gunn-
arsson, Hvanneyri 32,20; 3. Kristleifur Jóhannesson, Reykd. 30,61.
Kúluvarp: 1. Jón Ólafsson, Skgr. 11,29; 2. Kári Sólmundarson,
Skgr. 10,46; 3. Kristleifur Jóhannesson, Reykd. 10,20.
400 m.: 1. Höskuldur Skagfjörð, Skgr. 56,8; 2. Sigurbjörn Björns-
son, Reykd. 57,7; 3. Friðþjófur Daníelsson, Akr. 58,5.
80 m. hlaup kvenna: 1. Hallbera Leósdóttir, Akr. 11,4; 2. Sig-
ríður Bárðardóttir, Dagr. 11,7; 3. Marsibel Ólafsdóttir, Skgr. 11,8.
í þessum greinum og sundi og glímu fór fram stigakeppni. Ak-
'urnesingar urðu þar stighæstir, en þetta er í fyrsta skipti, sem
þeir taka þátt í þessu móti. Hlutu þeir 28 stig, U.M.F. Reykdæla
lilaut 25 stig, U.M.F. Skallagrímur 8 stig og önnur minna. Þess
her þó að geta, að Höskuldur Skagfjörð, Skallagrími, fékk ekki
að taka þátt í stigakeppni fyrir félag sitt, vegna þess að hann
keppti með Í.R. í Tjarnarboðhlaupinu. — Flest stig einstaklinga
hlutu þeir Höskuldur Skagfjörð og Kristleifur Jóhannesson, 9
Ennfremur för fram drengjakeppni og urðu úrslit þar sem
hér segir: