Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Page 49
45
Kúluvarp: 1. Halldór Lárusson 10,72; 2. Axel Jónsson 10,64;
3. Alexíus Luthersson 10,60.
Spjótkast: 1. Halldór Lárusson 37,40; 2. Njáll Guðmundsson
36,70; 3. Daníel Einarsson 33,87.
Kringluhast: 1. Njáll Guðmundsson 30,62; 2. Eiríkur Sigur-
jónsson 29,03; 3. Halldór Lárusson 28,85.
Langstökk: 1. Janus Eiríksson 6,10; 2. Gunnar Helgason 6,09;
3. Halldór Lárusson 5,98.
Hástökk: 1. Halldór Lárusson 1,60; 2. Janus Eiríksson 1,53;
3. Llalldór Magnússon 1,48.
Þrístökk: 1. Halldór Lárusson 11,79; 2. Gunnar Helgason 11,60;
3. Sigurberg Elentínusson 11,45.
Stighæsti maður mótsins var ILalldór Lárusson með 22 stig,
annar Janus Eiríksson með 11 stig, þeir Gunnar Helgason, Sveinn
Guðmundsson og Njáll Guðmundsson voru næstir með 9 stig hvor,
sjötti var Axel Jónsson með 7 stig. — Veðurskilyrði voru frekar
góð, þó var nokkuð hvasst.
ÍÞRÓTTAMÓT U.M.F. EINHERJA, VOl’NAFIRÐI 18. júlí.
Keppendur voru frá Borgarfirði og Vopnafirði. Úrslit urðu þessi:
100 m.: 1. Hörður Björnsson, V. 12,6; 2. Aðalsteinn Sigurðsson,-
V- 12,9; 3. Árni Halldórsson, V. 13,1.
000 m.: 1. Jón Andrésson, B. 2:20,0; 2. ILörður Björnsson, V.
2:21,0; 3. Björn Andrésson, B. 2:27,0.
3000 m.: 1. Björn Andrésson, B. 10:31,0; 2. Sigurður Björnsson,
v- 3. Jón Andrésson, B.
Kúluvarp: 1. Björn Andrésson, B. 10,24; 2. Þórður Jónsson, B.
10,22; 3. Hilmar Jónsson, B. 9,89.
Spjólkast: 1. Aðalsteinn Sigurðsson, V. 42,55; 2. Haraldur Helga-
s°n, V. 38,70; 3. Hilmar Jónsson, B. 38,50.
Kringlukast: 1. Árni Tryggvason, B. 30,92; 2. Aðalsteinn Sig-
urðsson, V. 26,95; 3. Hilmar Jónsson, B. 26,35.
Langstökk: 1. Ásgrímur Halldórsson, V. 5,64; 2. Þorsteinn Jón-
usson, B. 5,40; 3. Árni Tryggvason, B. 5,35.
Þrístökk: 1. Hörður Björnsson, V. 12,13; 2. Jón Andrésson, B
12,01; 3. Þorsteinn Jónasson, B. 11,57.