Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Síða 53
49
Þorvarður Árnason Guttormur Þormar Tómas Árnason
Úrslit í einstökum greinum urðu annars sem hér segir:
Þrístökk: 1. Ólafur Ólafsson 13,29; 2. Björn Hólm 12,84; 3.
Ól. Jónsson, F. 12,34; 4. Helgi Eyjólfsson, B. 12,11.
Stökk Ólafs er nýtt drengjamet.
Kringlukast: 1. Þorv. Árnason 39,85 (nýtt Austfj.met); 2. Björn
Magnússon 34,50; 3. Tómas Árnason 33,63; 4. Snorri Jónsson 31,18.
Hástökk: 1. Björn Magnússon 1,70 (nýtt Austfj.met); 2. Ólafur .
Ólafsson 1,69; 3. Tómas Árnason 1,65; 4. Björn Jónsson 1,60.
100 m.: 1. Guttormur Þormar 11,4; 2. Ólafur Ólafsson 11,7; 3.
Björn Jónsson 11,9; 4. Björn Hólm 12,1.
Spjótkast: 1. Tómas Árnason 51,37; 2. Sijorri Jónsson 51,07; 3.
Þorv. Árnason 48,65; 4. St. Sæmundsson, Norðf. 42,55.
Kúluvarp: 1. Þorv. Árnason 12,30; 2. Snorri Jónsson 12,11; 3.
Tómas Árnason 11,72; 4. Björn Hólm 10,06.
Langstök.k: 1. Guttormur Þormar 6,22 ;• 2. Ólafur Ólafsson 6,05;
3. Guðm. Björgvinsson 5,91; 4. Björn Magnússon 5,90.
Stangarstökk: 1. Guttormur Sigurbjörnsson 3,00; 2. Tómas Árna-
son 3,00; 3. Björn Hólm 3,00; 4. Björn Magnússon 2,90.
000 m.: 1. Björn Andrésson 2:17,0; 2. Eyþór Magnússon 2:17,4:
3. Jón Andrésson 2:17,6; 4. Sveinn Davíðsson 2:22,0.
3000 m.: 1. Björn Andrésson 10:22,0; 2. Stefán Halldórsson
10:24,2; 3. Bjarni Ólafsson 10:44,2; 4. Ölver Guðnason.
4*