Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Síða 54
50
BÆJAKEPPNI VESTMANNAEYINGA OG HAFNFIRÐINGA
í FRJÁLSÍÞRÓTTUM. Bæjakeppni Vestmannaeyinga og Hafnfirð-
inga fór fram að þessu sinni í Hafnarfirði 17. og 18. ágúst.
Úrslit í einstökum greinum urðu annars sem hér segir. (I svig-
um eru stigin frá því í fyrra):
Langstökk: 1. Oliver Steinn, H. 6,84; 2. Þorkell Jóh., H. 6,30;
3. Guðjón Magnússon, V. 6,26; 4. Gunnar Stefánsson, V. 6,26.
H.: 1389 (1059). — V.: 1234 (1000).
Kúluvarp: 1. Valtýr Snæbjörnsson, V. 12,55; 2. Ing. Arnarson,
V. 12,54; 3. Ragnar Emilsson, H. 10,02; 4. Gísli Sig., H. 9,41
V.: 1343 (1188). — IL: 847 (976).
Stangarstökk: 1. Guðjón Magnússon, V. 3,65 (nýtt ísl. met);
2. Torfi Bryng., V. 3,30; 3. Þorkell Jóh., H. 3,00; 4. Magnús Gunn-
arsson, II. 2,80. V.: 1367 (1296). — H.: 932 (1060).
Kringlukfist: 1. Einar Halld., V. 35,68; 2. Ing. Arnarson, V. 34,77;
3. Guðj. Sigurj., H. 31,52; 4. Garðar S. Gíslason, H. 30,00. V.: 1151
(1090). — II.: 916 (679).
200 m.: 1. Gunnar Stef., V. 24,1; 2. Sveinn Magn., H. 24.5; 3.
Einar Halld., V. 24,9; 4. Geir Jóelsson, H. 25,2. V. 1201 (1392).
— H.: 1137 (1405).
100 m.: 1. Oliver Steinn, H. 11,5; 2. Gunnar Stef., V. 11,9; 3.
Sveinn Magn., II. 12,3; 4. Einar Halhl. V. 12,5. IL: 1246 (1280).
— V.: 1117 (1194).
Hástökk: 1. Oliver Steinn, H. 1,81; 2. Árni Gunnl., H. 1,63;
3. Óli Kristinsson, V. 1,60; 4. Guðjón Magn., V. 1,55. II.: 1392
(1426). — V.: 1075 (1138).
I>rístökk,: 1. Þorkell Jóh., H. 12,73; 2. Sig. Ágústsson, V. 12,46;
3. Óli Kristinsson, V. 12,41; 4. Guðj. Sigurj., H. 12,28. H.: 1172
(1249). — V.: 1154 (1152).
Sleggjukast: 1. S. Waagfjörð, V. 38,07; 2. Áki Grenz, V. 36,96;
3. Gísli Sig., II. 25,87; 4. Pétur Kristb., H. 22,43. V.: 1211 (1084).
— H.: 688 (892).
Spjótkast: 1. Þórður Guðj., H. 45,69; 2. Magn. Grímsson, V.
44,16; 3. Ingi Sig., V. 42,71; 4. Guðj. Sigurj., H. 40,49. V.: 943
(1019). — H.: 931 (782).