Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Page 56
52
ur-Þingeyinga fór fram í Húsavík sunnudaginn 20. ágúst. Kepp-
endur í mótinu voru úr þessum félögum: U.M.F. Efling, Reykja-
dal, U.M.F. Ljótur, Laxárdal og U.M.F. Gaman og alvara, Kinn
og Iþróttafél. Völsungur, Húsavík. Urslit í einstökum íþrótta-
greinum urðu sem hér segir:
100 m.: 1. Lúðvík Jónasson, V. 11,9; 2. Eysteinn Sigurjónsson,
V. 11,9; 3. Jón A. Jónsson, E. 12,4.
Kúluvarp: 1. Gunnar Sigurðsson, V. 13,12; 2. Kristinn K. Al-
hertsson, V. 11,11; 3. Hjálmar Torfason, L. 11,00. — Þetta kast
Gunnars er þingeyskt met í kúluvarpi.
Stangarstökk: 1. Steingr. J. Birgisson, V. 3,08; 2.—3. Egill Jóns-
son, E. 2,72; 2.—3. Hjálmar Torfason, L. 2,72. — Þetta stökk
Steingríms er einnig þingeyskt met.
Kringluk'tst: 1. Gunnar Sigurðsson, V. 33,37; 2. Hjálmar Torfa-
son, L. 32,31; 3. Lúðvík Jónasson, V. 31,46.
Hástökk: 1. Gunnar Sigurðsson, V. 1,69; 2. Jón Kristinsson, V.
1,60; 3. Egill Jónasson, E. 1,53.. — Gunnar setti þarna annað met-
ið á þessu móti, og má til ganrans geta þess, að það er 2 cm. hærra
en hæð hans, sem hann stökk.
800 m.: 1. Egill Jónasson, E. 2:24,9; 2. Gestur Björnsson, E. 2:35;
3. Friðrik Jónasson, E.
Spjótkast: 1. Lúðvík Jónasson, V. 43,18; 2. Hjálmar Torfason,
L. 42,25; 3. Jón Kristinsson, V. 39,65.
Langstökk: 1. Steingr. J. Birgisson, V. 5,81; 2. Gunnar Sigurðs-
son, V. 5,72; 3. Arnór Benediktsson, G.A. 5,60.
Þrístökk: 1. Arnór Benediktsson, G.A. 12,22; 2. Hjálmar Torfa-
son, L. 12,00; 3. Sigurður Sigurðsson, G.A. 11,28.
3000 m.: 1. Jón A. Jónsson, E. 10:41,6; 2. Hjálmar Torfason, L.
ÍÞRÓTTAMÓT U.M.F. BORGARFJARÐAR. Þann 20. ágúst s.l.
var haldið íþróttamót af U.tn.f. Borgarfjarðar (eystri). Úrslit
á mótinu urðu sem hér segir:
100 m.: 1. Árni Tryggvason; 2. Helgi Eyjólfsson; 3. Þorsteinn
Jónasson.
Hástökk: 1. Helgi Eyjólfsson 1,57; 2. Þorsteinn Jónasson 1,52;
3. Jón Andrésson 1,52.