Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Page 58
54
felli í Stykkishólmi heim til íþróttakeppni. Keppni í frjálsu íþrótt-
unum er þannig hagað, að tveir menn frá hvoru félagi keppa í
hverri grein, og stig reiknuð fyrir alla (4, 3, 2, 1).
Úrslit urðu þessi:
100 m.: 1. Jón Kárason, S. 11,6; 2. Ólafur Þorgilsson, R. 12,0;
3. Bjarni Lárusson, S. 12,3.
400 m.: 1. Jón Kárason, S. 58,9; 2. Sveinn Þórðarson, R. 60,8;
3. Bjarni Andrésson, S. 61,1.
Hástökk: 1. Kristleifur Jóhannesson, R. 1,65; 2. Jón Þórisson,
R. 1,60; 3. Bjarni Andrésson, S. 1,50.
Langstökk: 1. Sveinn Þórðarson, R. 6,12; 2. Jón Kárason, S.
6,01; 3. Benedikt Lárusson, S. 5,99.
Þrístökk: 1. Jón Kárason, S. 13,27; 2. Sveinn Þórðarson, R.
12,24; 3. Jón Þórisson, R. 12,19.
Kringlukast: 1. Kristleifur Jóhannesson, R. 30,22; 2. Pétur Jóns-
son, R. 30,19; 3. Ágúst Kr. Bjartmarz, S. 28,63.
Spjótkast: 1. Bjarni Andrésson, S. 40,39; 2. Ágúst Kr. Bjartmarz,
S. 37,84; 3. Kristleifur Jóhannesson, R. 34,53.
Yeður var ágætt og fór keppnin hið bezta fram.
í frjálsíþróttum hlutu félögin 35 stig hvort.
ÍÞRÓTTAMÓT I STÖÐVARFIRÐI. U.M.F. Hrafnkell Freys-
goði, Breiðdal, U.M.F'. Stöðvfirðinga, Stöðvarfirði og U.M.F. Leikn-
ir, Fáskrúðsfirði, héldu mót í Stöðvarfirði 3. sept.
Veður var mjög hagstætt, en aðstæður ekki sem beztar, sérstak-
lega hvað snerti hlaupin og hástökkið.
Keppt var i eftirfarandi íþróttum:
100 m.: 1. Ragnar Kristjánsson, S. 12,5; 2. Örn Eiðsson, L.
12,8; 3. Erlendur Björgvinsson, H.F. 13,2.
800 m.: 1. Einar Jónsson, H.F. 2:29,3; 2. Þorsteinn Kristjánsson,
S. 2:33,0.
Kúluvarp: 1. Konráð Eyjólfsson, L. 10,00; 2. Ragnar Kristjáns-
son, S. 9,80; 3. Herbjörn Björgvinsson, H.F. 9,80.
Spjótkast: 1. Guðmundur Sigurðsson, H.F'. 39,74; 2. Örn Eiðs-
son, L. 35,82; 3. Þorsteinn Kristjánsson, S. 33,93.