Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Síða 59
55
Kringlukast: 1. Herbjörn Björgvinsson, H.F. 29,00; 2. Jón Krist-
jánsson, S.; 3. Ragnar ICristjánsson, S.
Hástökjt: 1. Örn Eiðsson, L. 1,54; 2. Erlendur Björgvinsson, H.F.
1,49; 3. Karl Stefánsson, S. 1,44.
Langstökk: 1. Örn Eiðsson, L. 5,50; 2. Erlendur Björgvinsson,
H.F. 5,28; 3. Guðlaugur Björgvinsson, H.F. 5,18.
Þrístökk: 1. Ragnar Kristjánsson, S. 11,56; 2. Erlendur Björg-
vinsson, H.F. 11,54; 3. Örn Eiðsson, L. 11,08.
Stig félaganna urðu sem hér segir:
1. U.M.F. Hrafnkell Freysgoði 52 stig; 2. U.M.F. Stöðvfirðinga
43 stig, 3. Leiknir 34 stig,
HÉRAÐSMÓT UNGMENNASAMBANDS EYJAFJARÐAR. Hér-
aðsmót Ungmennasambands Eyjafjarðar fór frarn á Dalvík sunnu-
daginn 10. sept. s.l.
Keppt var í frjálsum íþróttum og sundi og urðu úrslit í ein-
stökum greinum frjálsíþrótta, sem hér segir:
100 rn.: 1. Haraldur Sigurðsson, UM.F. Möðruvallasókn 12,4; 2.
Stefán Sigurðsson, U.M.F. Þorsteinn Svörfuður 12,5; 3. Halldór
Jóhannesson, U.M.F. Atla 12,8.
400 m.: 1. Óskar Valdimarsson, A. 61,0; 2. Stefán Sigurðsson,
Þ. Sv. 62,6; 3. Sigurður HaUdórsson, U.M.F. Árroðanum 63,0.
3000 m.: 1. Halldór Helgason, Ár. 11,21; 2. Angantýr Hjálmars-
son, B.F. Dalbúanum 11,22; 3. Sigurbjörn Stefánsson, Þ. Sv. 11,23.
Hástökk: 1. Hjalti Haraldsson, Þ. Sv. 1,50; 2. Jón Sævaldsson,
U.M.F. Æskan 1,46; 3. Arngrímur Jóhannesson, A. 1,46.
Langstökk: 1. Haraldur Sigurðsson, Mv. 6,02; 2. Halldór Jó-
hannesson, A. 5,79; 3. Jón Árnason, Ár. 5,55.
Þrístökk: 1. Halldór Jóhannesson, A. 12,67; 2. Lárus Haralds-
son, Þ. Sv. 11,66; 3. Jón Árnason, Ár. >11,50.
Kúluvarp: 1. Haraldur Sigurðsson, Mv. 11,65; 2. Arngrímur
Jóhannesson, A. 10,57; 3. Halldór Jóhannesson, A. 10,30.
Kringlukast: 1. Haraldur Sigurðsson, Mv. 31,85; 2. Jón Sævalds-
son, Æ. 26,83; 3 Halldór Jóhannesson, A. 26,04.
Spjótkast: 1. Erlendur Pálmason, U.m.f. Mv. 37,39; 2. Jóh.
Helgason, Ár. 35,27; 3. Pálmi Pálmason, Mv. 34,57.