Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Page 60
56
Af einstökum keppendum hlaut Haraldur Sigurðsson frá U.M.F.
Möðruvallasóknar flest stig, eða 12%. Næstir urðu Halldór Jó-
hannesson með 8 stig og Jón Sævaldsson með 6 stig.
U.M.F. Möðruvallarsóknar fékk hæsta stigatölu á mótinu, eða
16% stig og hlaut þar með KEA-bikarinn í fyrsta sinn.
Stigatala annarra félaga var sem hér greinir: U.M.F. Æskan
15 stig, U.M.F. Atli 14 stig, U.M.F. Þorsteinn Svörfuður 11 stig,
U.M.F. Árroðinn 7% stig, Bindindisfélagið Dalbúinn 2 stig.
Veður var hið ákjósanlegasta.
ÍÞRÓTTAMÓT VESTFJARÐA var háð á ísafirði 10., 12. og 21.
sept. s. 1. Mót þetta var félagakeppni og var keppt um titilinn:
Bezta íþróttafélag Vestfjarða í frjálsum íþróttum, og fagran far-
andhikar gefinn af l.R. Er það fyrsta mótið, sem þar er haldið
á þennan hátt. Úrslit urðu þau að K.s.f. Vestri vann það með 85
stigum, K.s.f. Flörður fékk 58 og Ármann 1. — Þátttakendur voru
3 frá Ármanni í Skutulsfirði, 8 frá Vestra og 12 frá Herði. —
Helztu úrslit urðu þessi:
100 m.: 1. Þorsteinn Löve, V. 11,6; 2. Guðm. Sigurðsson, V. 11,8;
3. Guðm. L. Þ. Guðm., H. 11,9.
1500 m.: 1. Loftur Magnússon, V. 4:45,9 (Vestfj.met); 2. Magn.
Guðjónsson, 4:56,0; 3. Gunnar Sumarliðason, H. 5:06,0.
Langstökk: 1. Guðm. Hermannsson, H. 5,98; 2. Magnús Guð-
jónsson, V. 5,75; 3. Benedikt Guðmundsson, V. 5,71.
Spjátk.ast: 1. Þórólfur Egilsson, H. 43,11; 2. Magnús Guðjóns-
son, V. 38,85; 3. Guðm. Sigurðsson, V. 36,89.
Kúluvarp: 1. Þorsteinn Löve, V. 12,14 (Vestfj.met); 2. Guðm.
Hermannsson, H. 11,09; 3. Þórólfur Egilsson, H. 10,80.
800 m.: 1. Þorsteinn Sveinsson, V. 2:13,6; 2. Loftur Magnús-
son, V. 2:14,2; 3. Magnús Guðjónsson, V. 2:14,8.
Hástökk: 1. Þórólfur Egilsson, H. 1,64; 2. Guðm. Guðmunds-
son, H. 1,59; 3. Þorsteinn Löve, V. 1,54.
Stangarstökk: 1. Þorsteinn Löve, V. 3,05 (Vestfjjnet); 2. Þór-
ólfur Egilsson, H. 2,90; 3. Magnús Guðjónsson, V. 2,80.
Kringlukast: 1. Þorsteinn Löve, V. 31,87 (Vestfj.met); 2. Guðm.
Hermannsson, H. 30,65; 3. Haukur Benediktsson, FI. 30,15.