Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Qupperneq 61
57
MEISTARAMÓT HAFNARFJARÐAR. Fyrsta meistaramót Hafn-
arfjarðar fór fram um mánaðarmótin sept.—okt. Helztu úrslit
urðu þessi:
Kúluvarp: 1. Ragnar Emilsson 10,34; 2. Ingimundur Sigurjóns-
son 9,98; 3. Oliver Steinn 9,79.
Hástökk: 1. Oliver Steinn 1,83 (nýtt Hafnarfjarðarmet); 2.
Sveinn Magnússon 1,61; 3. Árni Gunnlaugsson 1,56.
Spjótkast: 1. Haraldur Sigurjónsson 38,50; 2. Eyþór Jónsson
38,32; 3. Þórður Guðjónsson 37,40.
Kringlukast: 1. Oliver Steinn 29,54; 2. Guðjón Sigurjónsson
29,51; 3. Ilagnar Emilsson 29,45; 4. Gísli Sigurðsson 29,45.
Sleggjukast: 1. Gísli Sigurðssón 32,80; 2. Pétur Kristbergsson
27,28; 3. Sveinn Magnússon 23,64. (Sleggjan var of létt).
Langstökk,: 1. Oliver Steinn 6,45; 2. Sveinn Magnússon 5,71;
3. Haraldur Sigurjónsson 5,49.
MEISTARAMÓT DRENGJA:
Kúluvarp: 1. Sigurður Kristjánsson 11,30; 2. Sigursteinn Guð-
mundsson 10,23; 3. Árni Gunnlaugsson 10,22.
Hástökk: 1. Arni Gunnlaugsson 1,56; 2. Sigursteinn Guðmunds-
son 1,51.
Langstökk: 1. Sigursteinn Guðmundsson 5,12; 2. Árni Gunn-
laugsson 5,06; 3. Hafsteinn Baldvinsson 4,85.
Sleggjukast: 1. Pétur Kristbergsson 27,28.
Kringlukast 1. Sig. Kristjánsson 27,70; 2. Magnús Gíslason 21,66;
3. Sigursteinn Guðmundsson 20,40.
Þrístökk: 1. Árni Gunnlaugsson 11,79; 2. Sigursteinn Guðmunds
son 11,55; 3. Magnús Gíslason 11,45. *
Spjótkast: 1. Sig. Kristjánsson 33,74; 2. Eyj. Kristjánsson 31,48;
3. Árni Rjarnason 29,98.