Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Qupperneq 77
73
ráðið einungis um frjálsar íþróttir. Allsherjarnefnd mælti með
þeirn tillögum, er fram höfðu komið á fyrri fundinum. Jóh. Bern-
hard bar fram allmargar tillögur, er allar voru samþykktar. M. a.
uin það, að ráðið beitti sér fyrir stofnun sérsamhands í frjálsum
íþróttum og áskorun til I.S.I. um að fella burtu viðaukaákvæðið
í leikreglunum, sem leyfði klútstart.
Formannskosningin fór þannig, að Gunnar Steindórsson, I.R.,
var kosinn form. ráðsins með 9 atkv., en Sig. S. Ólafsson, fyrrv.
form ráðsins, fékk 5 og aðrir færri.
Nýir frjálsíþróllcidómarar.
Síðastliðið vor útskrifaði Iþróttaráð Reykjavíkur eftirtalda frjáls-
íþróttadómara:
Yjirdómara: Brynjólf Ingólfsson og Skúla H. Norðdahl. Undir-
dómara: Árna Kjartansson, Ásgeir Einarsson, Ástvald Jónsson,
Baldur Möller, Daníel Einarsson, Einar Þ. Guðjohnsen, Einar
Steindórsson, Finnbjörn Þorvaldsson, Guðna Steindórsson, Helga
Óskarsson, Ilörð Hafliðason, Jón M. Jónsson, Kristinn Ilelgason,
Lárus Ó. Þorvaldsson og Magnús Þórarinsson. Vorið 1944 rítskrif-
aði ráðið 16 dómara, 8 yfirdóinara og 8 undirdómara. Eru yfir-
dómarar þá orðnir 10 að tölu, en hinir 23.
Síðan 1943 hefur íþróttakennaraskólinn á Laugarvatni prófað
nemendur í frjálsíþróttadómarastörfum. Hafa eftirtaldir dómarar
verið útskrifaðir þar. 1943: Anton Björnssou (látinn), Bragi Magn
ússon, Olgeir Gottliebsson, Sigurður Finnsson. 1944: Halldór Jó-
hannesson, Kristján H. Benediktsson, Björn Magnússon, Jón Ól-
afsson, Karl Guðmundsson, Guðjón Sigurjónsson, Sverrir H. Magn-
ússon, Haraldur Á. M. Sigurðsson og Jóakim Pálsson. 1945: Aðal-
steinn Gíslason, Björn Stefánsson, Guðin.. Þórarinsson, Hróar
Björnsson, Jens Guðmundsson, Jón Erlendsson, Jón Guðmunds-
son, Lúðvík Jónasson, Sigurður Eiríksson, Sigþór Lárusson og
Tómas Jónsson.