Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Qupperneq 80
76
íslenzk drengjamet.
60 m. hlaup: 7,2. sek. Finnbjörn Þorvaldsson, í. R. ’43
80 — — 9,3 — ' Finnbjörn Þorvaldsson, í. R. ’43
100 — — 11,4 — Finnbjörn Þorvaldsson, I. R. ’43
200 — — 24,1 — Finnhjörn Þorvaldsson, I. R. ’43
300 — — 38,7 — Finnbjörn Þorvaldsson, I. R. ’43
400 — — 54,6 — Finnbjörn Þorvaldsson, I. R. ’43
800 — — 2:05,6 min. Óskar Jónsson, I. R. ’44
1000 — — 2:46,6 — Páll Halldórsson, K. R. ’44
1500 — — 4:17,4 — Öskar Jónsson, I. R. ’44
3000 — — 9:31,8 — Óskar Jónsson, í. R. ’44
5000 — — 16:13,0 — Guðm. Þ. Jónsson, í. K. ’40
110 — grindahl.: 17,9 sek Finnbjörn Þorvaldsson, I. R. ’l3
4X 100 in. boðhl.: 48,0 — í. R. (Val., Gylfi, Kj., Finn.) ’43
4X 200 — — 1:38,2 inín. í. R. (Vah, Ingó., Kj., Finn.) ’43
4X 400 — — 3 :48,6 — í. R. (Val., Ósk., Kj., Finn.) ’43
4X1500 — — 19:35,2 — í. R. (Ingi, Ósk., Jóhs., Sgísl.) ’42
1000 — — 2:11,7 — K. R. (Sig., Rragi, Björn, Páll) ’44
Hástökk: 1,82 in. Skúli Guðmundsson, K. R. ’42
Langstökk: 6,46 — Þorkell Jóhannesson, F. H. ’44
Þrístökk: 13,30 — Anton Grímsson, K. V. ’44
Stangarstökk: 3,40 Torfi Brg. KV. og Þ. Jóh. FH. ’44
Kúluvarp: 17,35 — Gunnar Huseby, K. R. ’41
Kringlukast: 53,82 — Gunnar Huseby, K. R. ’41
Spjótkast: 53,71 — Jóel Kr. Sigurðsson, I. R. ’43
Sleggjukast: 40,73 — Áki Grenz, K. V. 44
Þríþraut: 1870 stig Bragi Friðriksson, K. R. ’43
Eins og flestum mun kunnugt, hafa drengjametin aldrei verið
staðfest af stjórn í. S. í., heldur aðeins viðurkennd í orði kveðnu.
í fyrra var 23,8 sek. talið drengjamet í 200 m., en þareð sá tími
og sömuleiðis 23,5 sek. hja sama manni, náðizt í 5-—7 stiga með-
vindi og klútstarti — þótti í. R. R. réttara að telja 24,1 sek. gild-
andi met, enda þótt það sé hlaupið í mótvindi og gefi því ekki