Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Side 81
77
íslenzk met kvenna.
80 m. hlaup: 11,3 sek. Hekla Árnadóttir, Á. 44
5X80 —boðhlaup: 57,7 — K. R.-sveit '44
Fleiri árangrar hafa ekki verið staðfestir hjá konum, enda ekki
fyrr en 1943, sem sótt var um staðfestingu á einstaklingsárangri
kvenna.
Besti löglegi árangur, sem náðzt hefur hér á landi til þess tírna er:
60 m. hlaup: 8,8 sek. Guðbjört Ólafsdóttir '26
80 — — 11,1 — Heiðbjört Pétursdóttir, K.R. ’31
Langstökk: 4,27~ m. Hrefna Gísladóttir, Huginn ’37
Heimsmet kvenna.
60 m. hlaup: 7,3 sek. Stella Walsh, Pólland ’33
80 — — 9,8 — Stella Walsh, Pólland '33
100 — — 11,5 — Helen Stephens, U.S.A. ’36
200 — — 23,6 — Stella Walsh, Pólland ’35
800 — — 2:14,6 mín. Anna Larsen, Svíþjóð ‘44
4X100— — 46,4 sek. Þýzkaland '36
4X200— — 1:41,0 min. Holland ’44
80 — grindahl.: 11,3 sek. Claudia Testoni, Ítalíu ’43
Hástöklc: 1,71 m. F. E. Blankers Koen, Holland ’43
— án atrennu: 1,32 — Gerda Gottlieb, Austurríki 34
Langstökk: 6,25 — F. E. Blankers Koen, Holland ’43
— án atrennu: 2,62 — D. Lyford, U.S.A. '33
Kúluvarp: 14,38 — Gisela Mauermeyer, Þýzkaland '34
Kringlukast: 48,31 — Gisela Mauermeyer, Þýzkaland ‘36
Spjótkast: 47,24 — Annalise Steinhauer, Þýzkal. ’42
eins rétta hugmynd um flýti Finnbjarnar. — Að vísu eru fleiri
drengjametanna, sem fullnægja ekki fyllilega þeim kröfum, sem
gerðar eru til Islandsmeta, en mjög skortir þó lítið á að svo sé.