Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Síða 84
80
Leuíréttingar.
Því miður hafa fáeinar villur slæðzt inn í Arbók frjálsíþrótta-
manna í fyrra og hitteðfyrra, enda þótt sérstök áherzla hafi verið
lögð á að hafa hana sem áreiðanlegasta og lausa við prentvillur.
Eftirfarandi villur eru lesendur beðnir að leiðrétta hjá sér:
ÁRBÓKIN 1943: Bls. 17: (Drengjametin) í 3. línu standi:
100 m.: 11,6 sek. Sverrir Emilsson, N. 1941.
Bls. 24: I næst neðstu línu á að standa Ingi, en ekki Magnús.
Bls. 29: I greininni um sleggjukastið standi 41,34, en ekki 42,31 m.
Að lokum er rétt að fella burt úr afrekaskránni tvö afrek
sem náðzt hafa við of hagstæð skilyrði, eftir því, sem síðar hefur
komið í ljós. Eru það 12,66 m. í þríst. (Ól. Ólafsson) og 6,15 m.
í langst. (H. Skagfj.). I stað þessara afreka komi í þríst. 12,49 m.
Ulrich Hansen, Á. og í langst. 6,06 m. Rögnv. Gunnlaugsson, K.R.
ÁRBÓKIN 1944: BIs. 13: í 12. línu að ofan standi Dorothea,
en ekki Dorothy.
Bls. 25: í 14. línu að ofan standi 1976 stig.
Bls. 38: (Afrekaskráin). Yegna undanþágu, sem Í.S.I. gaf á því
að rásmerki væri gefið með skoti, er nokkrum af tímunum í 60,
100 og 200 m. náð með klútstarti. Auk þess munu flestir af tím-
unum í 200 m. ekki standast ströngustu kröfur hvað meðvind
snertir. Enda staðfesti I. R. R. 24,1 sek hjá Finnbirni
Þorvaldssyni, í. R., sem hezta löglegan árangur innan
umdæmis Iíeykjavíkur 1943. Annars er rætt nánar um
aðstæður við afrekin í grein Sig. S. Ólafssonar, Rabb um árang-
urinn 1943 og þar sagt hversvegna þau voru tekin í skrána.
Bls. 72: Á miðri síðu standi Liibeck, en ekki Leipzig.
Bls. 78: 400 m. hlaup: 3. lína sé þannig:
1929: Stefán Bjarnarson, Á. 55,5 sek.
Bls. 81: Spjótkast: 1931 keppti Friðrik fyrir K.V., en ekki fyr-
ir Ármann. — Eru lesendur beðnir velvirðingar á þessum vilium.
Ritstj.
i