Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Síða 96
92
ÍSLANDSMEISTARAR VALS 1944: Standandi frá vinstri: Sveinn
Helgason, Sveinn Sveinsson, Sig. Olafsson, Anton Erlendsson, Herm.
Hermannsson, Geir Guðmundsson, Frímann Helgason og Björn
Ólafsson. A kné: Jóh. Eyjólfsson, Ellert Sölvason og Guöbr.
Jakobsson.
í Tuliníusarmótinu að' I. R. viðbættu. Urslit urðu sem hér segir:
K. R.—Fram 1:0, Valur—Víkingur 2:2, Fram—í. R. 8:0, Valur
—K. R. 2:0, Fram—Víkingur 2:2, K. R.—Víkingur 2:0, Valur—
Fram 2:1. I. R. dróg sig til baka úr mótinu að fyrsta leik sínum
loknum. Valur vann mótið og hlaut 7 stig, K. R. 6, Víkingur 4
■og Fram 3 stig.
Knattspyrnumót Reykjavíkur hófst 27. júlí. Fóru þar leikar
þannig: Valur—Víkingur 2:1, K. R,—Fram 2:0, Víkingur—K. R.
3:0, Fram—Valur 0:0, Fram—Víkingur 2:2, K. R.—Valur 1:0,
K. R. sigraði, hlaut 4 stíg, Valur 3 stig, Víkingur 3 og Fram 2 stig.
Walterskeppnin, sem undanfarið hefir verið lokamót í meistara-
flokki ár hvert, hófst 3. sept. með þátttöku hinna sömu fé-
laga og í Reykjavíkurmótinu. Keppni þessi er úrsláttarkeppni með
líku sniði og Tuliníusarmótið, þ. e. það félag sem tapar er úr
leik. Mótinu lauk, að þessu sinni þannig: Fram—Valur 1:1,
•eftir framlengdan leik. Urðu félögin því að keppa aftur og var