Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Page 111
107
KNATTSPYRNUMEISTARAR HAFNARFJARÐAR 1944. Stand-
andi frá vinstri: Óli B. Jónsson (dómari), Hafst. Baldvinsson,
Egill Egilsson, Brynj. Jóhannesson, Sigurbjörn Þórðarson, Karl
Auðunsson, Guöm. Þóröarson, Friöfij. Sigurðsson, Jón Pálmason
°g Guösv. Þorbjörnss. form. Hauka. A kné: Stefán Egilsson,.
Guöm. Eyþórsson og Jón Egilsson.
enda sigruðu þeir með 7:2 og urðu þar með Norðurlands-
meistarar.
Nöfn Norðurlandsmeistaranna 1944 eru þessi, talið frá mark-
manni að hægri útherja: Baldur Arngrímsson, Stefán 'Aðalsteins-
son, Kristján Pálsson, Svan Friðgeirsson, Guttormur Berg, Gunn-
nr Konráðsson, Hreinn Óskarsson, Arnaldur Arnason, Júlíus
Magnússon, Móses Aðalsteinsson, Jóhann Indriðason.
III. flokksmótið fór fram á Akureyri 23. sept. og fór þannig,
nð Þór sigraði K.A. með 4:0. Á II. flokksmótinu, sem frarn
fór daginn eftir, vann Þór einnig K.A. með 3:0. Hefur Þór
l>ví orðið meistari í öllum flokkum.
KNATTSPYRNUMÓT í HAFNARFIRÐI. Vormótiö. Fyrri um-
ferð 1. flokkur: Ilaukar unnu F.H. 5:1; 2. fl.: Haukar unnu F.H..
3:0; 3. flokkur F.H. vann Hauka 4:1
Seinni um ferð 1. flokkur: F.H. vann Hauka 5:4; 2. flokkur:
Haukar unnu F.H. 3:2; 3. flokkur: Haukar unnu F.H. 1:0_