Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Page 120
116
Utanfarir frá byrjun.
1. utanför: Fœreyjafór „Urvalsliðs“ 1930.
Flokkurinn lagSi af stað 23. júlí og kom aftur 4. ágúst. Alls
fóru 15 knattspyrnumenn, fararstjóri, sem var Erlendur 0. Péturs-
son og svo Axel Andrésson, sem var þjálfari og dómari. Knatt-
spyrnuliðsmenn voru þessir: Agnar Breiðfjörð (Val), Björgvin
Schram (K.R .) Daníel Stefánsson (K. R.), Gísli Guðmundsson
(K. R.), Hans Kragh (K. R.), Hólingeir Jónsson (Val), Hrólfur
Benediktsson (Val), Jón Eiríksson (Val), Jón Kristbjörnsson (Val),
Jón Oddsson (K. R.), Sigurður Halldórsson (K. R.), Sigurjón Jóns-
FÆREYJAFARAR 1930. Frá vinslri, standandi: Porst. Einars-
son, Hans Kragh, Agnar BreiðfjörS, Jón Eiríksson, Jón Oddsson,
Daníel Gíslason og Sigurjón Jónsson. Sitjandi: Hrólfur Bene-
diktsson, Björgv. Schram, E.Ó.P. (fararstj.) Axel Andrésson (þjálf.),
Sig. Halldórsson og Gísli GuSmundsson. Fremst: Tómas Pét-
ursson, Þórir Kjartansson og Hólmgeir Jónsson.