Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Qupperneq 121
117
son (K. R.), Tómas Pétursson (Vík.), Þórir Kjartansson (Vík.),
Þorsteinn Einarsson (K. R.).
Alls keppti flokkurinn 3 leiki og vann ]iá alla. Skoraði 8 mörk
gegn 0.
J. leikur. Havnar Roltfelag 0, ísl. Úrv. 5. (T. P. 3, Þ. E. 1, H. K. 1).
2. leikur. Landslið Færeyja 0, ísl. Úrval 1. (Þ. E. 1 mark).
3. leikur. Tvöroyra Boltfel. 0, ísl. Úrval 2. (H. J. 1, H K. 1 mark).
2. utanför: Fœreyja- og Danmerkurfór „Vals“ 1931.
Flokkurinn fór héðan með Lyra 16. júlí og kom aftur 8. ágúst.
Fararstjórar voru þeir séra Friðrik Friðriksson og Jón Sigurðsson.
Kappliðsmenn voru þessir: Agnar Breiðfjörð, Bjarni Guðbjörns-
son, Björn Sigurðsson, Einar Björnsson, Frímann Helgason, Geir
Olafsson, Halldór Árnason, Hólmgeir Jónsson, Hrólfur Benedikts-
son, Jóhannes Bergsteinsson, Jón Eiríksson, Jón Kristbjörnsson,
Ólafur Sigurðsson, Pétur Kristinsson. Alls keppti flokkurinn 6
leiki, vann 5, tapaði 1 og skoraði 22 mörk gegn 10.
1. leikur, í Færeyjum, Havnar Boltfelag 0, Valur 3.
2. leikur, í ICaupmannahöfn, K. F. U. M. 0, Valur 1.
3. leikur, í Odense, Odense Boldklub 4, Valur 6.
4. leikur, í Kolding, Kolding Boldklub 2, Valur 5.
5. leikur, Fredericia Boldklub 2, Valur 6.
6. leikur, Silkeborg Boldklub 2, Valur 1.
Mörk alls: 10, Valur 22.
3. utanfór: Noregs- og Danmerkurför „Vals“ 1935.
Flokkurinn fór liéðan 13. júní. Kom aftur 11. júlí. I förinni voru:
Agnar Breiðfjörð, Ásmundur Steinsson, Björgúlfur Baldursson,
Egill Kristbj örnsson, Ellert Sölvason, Frímann Helgason, Gísli
Kjærnested, Grímar Jónsson, Guðmundur Sigurðsson, Hermann Her-
manns8on, Hrólfur Benediktsson, Jóhannes Bergsteinsson, Magnús