Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Qupperneq 122
118
Bergsteinsson, Ólafur Gamalíelsson, Sigurður Ólafsson, Sveinn
Zoega, Þórarinn Þorkelsson, Þórir Bergsteinsson.
Alls lék flokkurinn 6 leiki, tapaði 5 og gerði 1 jafntefli. Skor-
aði 12 mörk gegn 25.
1. leikur, í Bergen, Djerv .......... 5, Valur 1
2. leikur, í Drammen, Dravn ......... 4, Valur 1
3. leikur, í Osló, Vaalerengen ...... 5, Valur 3
4. leikur, í K.höfn, K. F. U. M.......... 4, Valur 2
5. leikur, í K.h., K. F. U. M. & H. I. K. 5, Valur 3
6. leikur, í Roskilde, Roskilde Boldklub 2, Valur 2
Mörk alls: 25, Valur 12
4. utanför: Þýzkalandsför „Úrvalsliösins“ 1935.
Flokkurinn fór utan 7. ágúst og kom aftur 6. sept. I förinni voru:
Fararstjóri Gísli Sigurbjörnsson, þjálfari Friðþjófur Thorsteinsson,
fréttaritari Pétur Sigurðsson, dómari Guðjón Einarsson, kappliðs-
menn: Bjarni Ólafsson (K. R.), Björgvin Schrant (K. R.), Ewald
Berndsen (K. R.), Gísli Ilalldórsson (K. R.), Guðmundur Jóns-
son (K. R.), Hans Kragh (K. R.), Hermann Hermannsson (Val),
Högni Ágústsson (F.), Ingólfur Isebarn (Vík.), Jón Magnússon
(F.), Sigurður Halldórsson (F.), Ólafur Guðmundsson (K. R.),
Ólafur Kristmannsson (K. R.), Ólafur Þ. Kaldstad (F.), Sigurgeir
Kristjánsson (F.), Þorsteinn Einarsson (K. R.), Þorsteinn Jóns-
son (K. R.), Þráinn Sigurðsson (F.).
Flokkurinn keppti 4 leiki og tapaði öllunt.
1. leikur, í Dresden, Þjóðv...... 11, ísl. úrval 0
2. leikur, í Berlín, Þjóðv. ..... 11, ísl. úrval 0
' 3. leikur, í Oberhausen, Þjóðv. __ 8, ísl. úrval 2
4. leikur, í Hamhorg, Þjóðv....... 3, ísl. úrval 1
Mörk: 33, ísl. úrval 3