Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Side 124
120
7. utanför: Fœreyjaför II. flokks „K. R.“ 1939
Flokkurinn fór utan 21. ágúst, kom heim 4. september. I förinni
voru: Hersteinn Pálsson fararstjóri, Sigurður Halldórsson þjálfari
og frú, Birgir Guðjónsson, Freysteinn Ilannesson, Guðbjörn Jóns-
son, Gunnar Jónsson, Ilafliói Guðmundsson, Jóhannes Sigurðsson,
Jón Jónasson, Karl Karlsson, Matthías Jónsson, Óskar Óskarsson,
Páll Hannesson, Sigurður Jónsson, Skúli Þorkelsson, Snorri Guð-
mundsson. Alls keppti flokkurinn 5 leiki, vann 2, tapaði 2 og 1
var jafntefli. Skoraði 14 mörk gegn 8.
1. leikur, í Þórshöfn, H. B 0, K. R. 3
2. leikur, í Klakícsvik, K. I 2, K. R. 0
3. leikur, í Þórshöfn, H. B 2, K. R. 9
4. leikur, í Þórshöfn, H. B 3, K. R. 1
5. leikur, í Trangisvaag, T. B 1, K. R. 1
Mörk: 8, K. R. 14
8. utanfór: Þýzkalandsför „Vals & Víkings“ 1939.
Flokkurinn fór utan 14. ágúst, kom aftur 14. septeniber. í för-
inni voru: Gísli Sigurbjörnsson fararstjóri, Ólafur Sigurðsson vara-
fararstjóri, Ivar Guðmundsson fréttaritari. Kappliðsmenn voru, úr
Yal: Bjiirg. Baldurss., Egiil Kristbj., Ellert Sölvas. Frim. Helgas.,
Gísli Kjærnested, Grímar Jónsson, Hermann Hermannsson, Hrólfur
Benediktsson, Jóhannes Bergsteinsson, Sigurður Ólafsson, Sigur-
páll Jónsson, Snorri Jónsson. — Úr Víking: Björgvin Bjarnason,
Brandur Brynjólfsson, Ewald Berndsen, Gunnar Hannesson, Hauk-
ur Óskarsson, Þorsteinn Ólafsson.
Til stóð, að flokkurinn keppti 4—5 leiki, en vegna yfirvofandi
ófriðar, varð aðeins af tveimur þeirra. Flokkurinn tapaði báðum.