Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Page 125
121
ÞÝZKALANDSFARAR 1939. Frá vinstri, standandi: ívar
Guðmundsson (jréltarilari), Þorst. Olafsson, Ól. Sigurðsson (vara-
jararstjóri), F,llert Sölvason, Herm. Hermannsson, Sig Ólafsson,
Ewald Berndsen, Brandur Brynjóljsson, Hrólfur Benediktsson,
Haukur Óskarsson, Björgv. Bjarnason, Grímar Jónsson, Gísli
Kjœrnested og Sigurpáll Jónsson. Sitjandi: Jóhannes Berg-
steinsson, Fritz Buchloh (þjálfari), Gísli Sigurbjörnsson (farar-
stjóri), Gunnar Hannesson og Björgúlfur Baldursson. A myndina
vantar Egil Kristbjörnsson, Frímann Helgason og Snorra Jónsson.
1. leikur, í Duisberg, Essen (úrval) 4 mörk, Valur & Víkingur
.2. (G. K. og B. Bj.).
2. leikur, í Bremen (úrval) 2 mörk, Valur & Víkingur 1. (E. Sölv.).
Mörk alls: 6 gegn 3 hjá okkur.
Alls eru utanfarirnar þá 8 og hafa landarnir háð 33 leiki. Þar
af hafa þeir unnið 14, tapað 16 og gert 3 jafntefli. Alls hafa þeir
skorað 84 mörk gegn 93.