Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Síða 128
124
ur 1, K. F. U. M. 2; 4) Fram 1, K. F. U. M. 2; 5) Valur 1, K. F.
U. M. 1.
7. heimsókn: H. I. K. frá Danmörku, 1934.
Flokkurinn keppti 4 leiki, vann 3, tapaði 1. Mörk: 9—9.
1) Úrval 1, H. I. K. 2; 2) Valur 2, H. I. K. 4; 3) Fram 1, H. I.
K. 2, 4) Úrval 5, FI. I. K. 1.
8. heimsókn: Pýzkt úrvalsliö, 1935.
Flokkurinn keppti 4 Ieiki og vann þá alla. Mörk: 1—18.
1) K. R. 0, Þjóðverjar 3; 2) Fram 0, Þjóðverjar 6; 3) Valur 0,
Þjóðverjar 7; 4) Úrval 1, Þjóðverjar 2.
9. heimsókn: Aberdeen TJniversity, frá Skotl., 1937.
Flokkurinn keppti 4 leiki, vann 1, tapaði þremur. Mörk: 11—5.
1) Valur 1, Aberd. 0; 2) Úrval 4, Aberd. 1; 3) K. R. 2, Aberd.
3; 4) Úrval 4, Aberd. 1.
10. heimsókn: Þýzkt úrvalsliö, 1938.
Flokkurinn keppti 5 leiki, vann 4, 1 var jafntefli. Mörk: 4—14.
1) Úrval 1, Þjóðverjar 2; 2) Valur 1, Þjóðverjar 1; 3) Víkingur
I, Þjóðverjar 4; 4) Úrval 0, Þjóðverjar 4; 5) Fram & K. R. 1,
Þjóðverjar 3.
II. heimsókn: Islington Corinthians, frá Engl. 1939.
Flokkurinn keppti 5 leiki, vann 3, gerði tvö jafntefli. Mörk: 5—9.
1) K. R. 1, I. C. 1; 2) Úrval 0, I. C. 1; 3) Valur 2, I. C. 2; 4)
Víkingur 0, I. C. 2; 5) Úrval 2, I. C. 3.
12. heimsókn: Tvoroyar Boldfél., Fœreyjum 1939.
Flokkurinn keppti 3 leiki og tapaði öllum. Mörk: 18—2.
1) K. R. 5, T. B. 1; 2) Valur 5, T. B. 0; 3) K. R. I. fl. 8, T. B. 1.
Alls eru leikirnir 50. Höfum við unnið 10, gert 6 jafntefli og
tapað 34. Mörk: 79—162.