Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Page 137
133
Jún Ingi lúuðmundsson.
jonus llalldórsson.
mín. 5. Vald. Sveinbj. 13:47,4 mín. 6. Karl Ó. Björnss. 13:57,6 mín.
Arni synti yfirhandarsund, en hinir bringusund.
Næstu 4 árin frá 1920 til 1923 féll sundið aftur niður.
1924 var aftur keppt og urðu úrslit þessi:
Sundkóngur: Erlingur Pálsson 11:00,0 mín. 2. Jóhann Þorláksson
11:05,0 mín. 3. Jón Guðmann Jónsson 11:15,8 mín. 4. Axel Eyjólfs-
*on 15:13,6 mín.
Næsta ár, 1925, var ekki keppt.
1926 var aftur lceppt með þessum úrslitum:
Sundkóngur: Erlingur Pálsson 9:41,6 mín. 2. Jóhann Þorláksson
10:02,0 mín. 3.—4. Ingólfur Guðmundsson 10:06,0 mín. 3.—4. Pétur
Árnason 10:06,0 mín. 5. Jón D. Jónsson 10:23,0 mín.
14. ágúst 1927 fór sundið fram við Sundskála Sundfélags Reykja-
víkur í Örfirsey. Úrslit urðu þessi:
Sundkóngur: Jón Ingi Guðmundsson, Æ., 9:20,0 mín. 2. Óskar
Þorkelsson, Á., 10:04,6 mín., 3. Einar S. Magnússon, KR.
26. ágúst 1928 var keppt aftur á sama stað mfið þessum úrslitum: