Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Page 139
135
Nýjárssundið.
1. janúar 1910 fór svokallað „Nýjárssund“ fram í fyrsta sinni.
Sundið fór fram hér í Reykjavíkurhöfn og var 50 metra langt.
Keppt var um bikar, sem Guðjón Sigurðsson úrsmiður hafði gefið
og nefndur var „nýjársbikar“.
Úrslit þessa fyrsta nýjárssunds urðu þessi:
1. Steján Ólafson 46,0 sek. 2. Benedikt G. Waage; 3. Guðm. Kr.
Guðmundsson; 4. Sigurjón Sigurðsson og 5. Sigurjón Pétursson.
Veður var mjög óhagstætt, norðan stormur og kuldi. 19. júní
sama ár synti Stefán þessa vegalengd á 36 sek., en við endurmæl-
ingu reyndist vegalengdin of stutt.
1911: 1. Stefán Ólafsson 42,0 sek., 2. Sigurjón Sigurðsson 48,0
sek.; 3. Jón Tómasson 48,0 sek.; 4. Sigurjón Pétursson 54,0 sek.
1912: 1. Erlingur Pálsson 37,5 sek. (met); 2. Sigurður Magnús-
son 45,0; 3. Guðm. Kr. Guðmundsson 49,5 sek.; 4.—5. Jón Tóm-
asson 50,0; 4.—5. Jón Sturluson 50,0; 6. Sigurjón Sigurðsson. 7. Sig-
urjón Pétursson. f þetta sinn var veður gott.
1913: 1. Erlingur Pálsson 37,8 sek.; 2. Sigurður Magnússon 44,8;
3. Sigurjón Sigurðsson 47,0 sek.; 4. Guðm. Kr. Guðmundsson
49,8 sek.
1914: 1. Erlingur Pálsson 33,2 sek. (met); 2. Sigurjón Sigurðsson
45,4 sek.; 3. Steingrímur Pálsson 45,6 sek.; 4. Sigurð'ur Gíslason
46,0 sek.; 5. Jón Jónsson 57,0; 6. Guðmundur Pétursson 59,0 sek.
(Jafnframt því sem Erlingur setti nýtt met í sundinu, vann hann
bikarinn til eignar fyrir 3 sigra í röð).
f febrúar sama ár synti Erlingur þessa vegalengd (50 metra) á
31,0 sek. Var það gert í London (í laug).
1915: 1. Erlingur Pálsson 36,2 sek.; 2. Sig. Gíslason 38,4 sek.;
3. Guðnt. Kr. Guðmundsson 44,8 sek.; 4. Bjarni Bjarnason 45,4
sek.; 5. Jóhann Þorláksson 50,0 selc.
1916: 1. Erlingur Pálsson 34,2 sek.; 2. Bjarni Bjarnason 43,0 sek.;
3. Magnús Árnason 46,0 sek. Þátttakendur voru 7.
1917: 1. Erlingur Pálsson 34,8 sek.; 2. Steingrímur Pálsson
39,0 sek.; 3. Kristinn Hákonarson 40,0 sek.; 4. Guðm. Halldórs-