Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Page 143
139
Afmœlissundmót K. R.
var haldið í Sundhöll Rvíkur mánudaginn 13. marz s. 1. Mótinu
var útvarpað'.
Þátttakendur voru 66 frá 4 félögum, Armanni 13, Í.R. 3, Ægir 19
og K.R. 31, þar af 16 stúlkur, sem sýndu skrautsund undir stjóni
Jóns Inga Guðmundssonar. Úrslit urðu sem hér segir:
100 m. frjáls aSferö, karla. 1. Stefán Jónsson, Á., 1:6,2; 2. Óskar
Jensen, Á., 1:8,5; 3. Rafn Sigurvinsson, K.R., 1:9,4.
Stefán vann bikarinn, sem um var keppt í 3. skiptið í röð og
þar með til eignar.
200 m. bringusund, karla. 1. Sigurður Jónsson, K.R., 3:3,2; Einar
Davíðsson, Á., 3:10,0.
Sigurður vann bikarinn, sem um var keppt til fullrar eignar.
Hefir unnið hann 3 skipti í röð.
50 m. baksund, drengir innan 16 ára. 1. Halldór Bachmann, Æ.,
38,4; 2. Leifur Eiríksson, K.R., 43,0; 3. Leifur Jónsson, Æ., 44,4.
300 m. frjáls aSferS, karla. 1. Ari Guðmundsson, Æ., 4:17,4;
2. Sigurg. Guðjónsson, K.R., 4:30,3; 3. Óskar Jensen, Á., 4:32,6.
50 m. baksund, karla. 1. Guðm. Ingólfsson, Í.R., 36,2; 2. Pétur
' Jónsson, K.R., 39,3. 3. Guðm. Þórarinsson, Á., 40,7.
50 m. frjáls aSferS drengja innan 16 ára. 1. Ilalldór Bachmann
Æ., 31,7; 2. Ilreiðar Hólm, Á., 33,5; 3. Logi Jónsson, Æ., 33,8.
50 m. bringusund, drengir innan 16 ára. 1. Guðm. Ingólfsson,
Í.R., 38,5; 2. Ilannes Sigurðss., Æ., 39,4; 3. Stefán Hallgrímss. 42,8.
150 m. þrísundsboSsund. 1. Sveit K.R. (A-lið) 7:43,8.; 2. Sveit
Ármanns 7:55,3; 3. Sveit K.R. (B-lið) 8:17,0.
Þetta sund, þar sem hver maður í 4 manna sveit syndir 50 m.
baksund, bringusund og skriðsund, þannig að maðurinn fer upp
úr á milli þess að hinir 3 synda, liefir aldrei verið synt hér áður,
enda haft frekar í sýningarskyni. Það virðist vera nokkuð erfitt
að synda 3 spretti með svona stuttu millibili.
100 m. bringusund, konur. 1. Unnur Agústsd., K.R., 1:39,8;
2. Kristín Eiríksd., Æ., 1:41,2; 3. Ilalldóra Einarsd., Æ., 1:42,9.
4x50 m. bringuboSsund, konur. 1. Sveit K.R. 3:7,5 (met). 2. Sveit
Ægis 3:13,1 mín.