Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Page 148
144
Þetta boðsund er þannig, að fyrsti maður hvers liðs syndir bak-
sund, annar bringusund og þriðji skriðsund. —• í sveitinni voru:
Guðm. Ingólfsson, Ólafur Guðmundsson og Jón F. Björnsson.
4x50 m. skriðsund, karla. 1. svéit Ægis 1:56,0; 2. Sveit Á. (a-lið)
1:57,4; 3. Sveit K.R. (a-lið) 2:00. — I sveit Ægis voru: Ásgeir
Magnússon, Hjörtur Sigurðsson, Logi Einarsson og Hörður Sigur-
jónsson.
400 m. bringusund, karla. 1. Sigurður Jónsson (K.R.) 6:39,7;
2. Sigurjón Guðjónsson (Á.Y, 6:48,0; 3. Hörður Jóhannesson (Æ.),
6:50,0.
50 m. baksund, drengja. 1. Guðm. Ingólfsson (l.R.) 35,8; 2. Hall-
dór Bachmann (Æ.) 39,0; 3. Leifur Jónsson (Æ.) 43,1.
400 m. frjáls aðferS, karla. 1. Ari Guðmundsson (Æ.) 5:55,7;
2. Guðm. Guðjónsson (Á.) 6:13,4; 3. Óskar Jensen (Á.) 6:14,7.
100 m. frjáls aðferð, drengja. 1. Halldór Bachmann (Æ.) 1:18,3;
2. Baldur Zophoníasson (Æ.) 1:20,8; 3. Leifur Jónsson (Æ.) 1:22,9.
3x100 m. þrísund, karla. 1. Sveit Ægis 3:59,3; 2. Sveit K.R. (a-lið)
4:03,8; 3. Sveit K.R. (b-lið) 4:20,2. í sveit Ægis voru: Logi Einars-
son, Ingi Sveinsson og Guðjón Ingimundarson.
100 m. bringusund, kvenna. 1. Unnur Ágústsd. (K.R.) 1:41,0;
2. Gréta Ástráðsd. (Á.) 1:42,4; 3 Kristín Eiríksd. (Æ.) 1:43,0.
50 m. frjáls aðferð kvenna. 1. Ingibjörg Pálsdóttir (Æ.) 38,1;
2. Sigríður Einarsdóttir (Æ.) 40,4.
4x50 m. bringuboðsund, kvenna. 1. Sveit Ægis 3:07,2 (nýtt met):
2. Sveit K.R. 3:7,8; 3. Sveit Í.R. 3:22,7. I sveit Ægis voru: Ingibjörg
Pálsdóttir, Halldóra Einarsdóttir, Villa María Einarsdóttir og
Kristin Eiríksdóttir.
Sundknattleiksmót Islands 1944.
var lialdið í Sundhöll Reykjavíkur dagana 19., 23. og 25. maí s.l.
Tvö félög tóku þátt í mótinu: Árrnann, sem sendi tvö lið og K.R.,
en Ægir var ekki með að þessu sinni. Úrslit mótsins urðu þessi:
K.R. vann B-lið Ármanns 2:0. A-lið Ármanns vann B-lið Ár-
manns 3:0. A-lið Ármanns vann K.R. 5:1.
Heildarúrslit urðu því þau að A-lið Ármanns hlaut 4 stig (setti