Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Page 154
150
Methafar K.R. í 3x50 m. þrísundi: Pétur, Sigur'öur og Rafn.
50 m. bringusund karla. 1. Sigurður Jónsson 35,2; 2. Einar Sæ-
mundsson 36,0.
50 m. baksund karla. 1. Leifur Eiríksson 39,8; 2. Pétur Jóns-
son 40,0.
4x50 m. bringuboSsund kvenna. 1. B-liö 3:20,2; 2. A-lið 3:24,8.
3x25 m. þrísund drengja. 1. A-lið 56,0; 2. B-lið 57,2.
3x50 m. þrísund karla. 1. A-sveit (Pétur, Sig., Rafn) i:40,2; 2. B,-
sveit (Leifur, Einar, Sigurg.) 1:46,4. — Hér er um nýtt ísl. met að
ræða, því að aldrei óður hefur verið keppt í þessari grein.
14. júlí.
50 m. bringusund karla. 1. Sigurgeir Guðjónsson 29,8; 2. Benny
Magnússon 31,1; 3. Rafn Sigurvinsson 31,2.
50 m. baksuml karla. 1. Pétur Jónsson 39,7; 2. Leifur Eiríks-
son 39,8.
4x50 m. bringuboSsund drengja. 1. K.R. (Páll, Gunnar, Kristinn
og Ilelgi Th.) 3:06,7; 2. K.S.-sveitin 3:34,2.
4x50 m. bringuboSsund kvenna. 1. K.R. (Erla, Hjörd., Sigr.,
Unn.) 3:09,4; 2. K.S.-sveitin 3:48,0;