Árbók íþróttamanna - 01.12.1945, Page 160
156
Sundafrekaskrá íslands 1944.
Hér birtist skrá yfir beztu sundmenn og konur í hverri grein
fyrir árið 1944. Ætlunin var að birta 6 beztu afrek hverrar grein-
ar, en því miður hefur þátttaka verið svo lítil í sumum þeirra
að ekki er unnt að birta þar nema 3—5 afrek. Auk þess eru 3
keppnisgreinar, sem aðeins tveir hafa keppt í. Eru það 3X50 m.
þrísund, sem K.R. setti met í (1:40,2 mín.), 4 X150 m. þríþrautar-
boSsund, sem K.R. synti á 7:43,8 mín. og loks 50 m. skriðsund
kfienna, sem Iugibjörg Pálsdóttir, Ægir, synti á 38,1 sek.
I mörgum áður algengum sundum hefur auk þess aldrei verið
keppt á árinu, a. m. k. ekki svo vitað sé. Eru það aðallega kvenna-
sundin og lengri vegalengdirnar. Að sjálfsögðu eru aðeins tekin
í skrána þau afrek, sem náðzt liafa í löglegum laugum (25 m.
minnst), en þær eru því miður alltof fáar ennþá.
Vonandi verður þátttaka í sundmótum betri og almennari hér
eftir, svo hægt verði að birta a. m. k. 6 afrek í hverri grein.
KARLAR:
200 m. bringusund:
Sig. Jónsson, KR......3:03,2
Halld. Láruss., Umf. A. 3:03,9
Magnús Kristjánss., Á. .. 3:06,6
Hörður Jóhanness., Æ. .. 3:07,3
Sigurj. Guðjónss., Á. .. 3:09,4
Einar Davíðsson, Á....3:10,0
400 m. bringusund:
Sigurður Jónsson, KR. .. 6:39,7
Sigurjón Guðjónss,. Á. .. 6:48,0
Hörður Jóhannesson, Æ. 6:50,0
Einar Davíðsson, Á....6:59,2
Magn. Thorvaldsson K.R. 7:44,3
Fleiri lcepptu ekki s. 1. ár.
50 m. bringusund:
Sigurður Jónsson, KR. ... 35,2
Einar Sæmundsson . . KR. 35,9
Guðm. Ingólfsson, ÍR.......37,5
Hannes Sigurðsson, Æ. .. 39,4
Valur Júlíusson, Á..........41,9
Stefán Hallgrímsson, Æ. 42,0
100 m. bringusund:
Sigurður Jónsson, KR. 1:20,3
Magnús Kristjánss., Á. 1:20,5
Ragnar Steingr.ss., Á. .. 1:24,8
Einar Davíðsson, Á. .. 1:24,8
Benny Magnúss., KR. .. 1:26,0
JHörður Jóhannesson, Æ. 1:26,2