Úrval - 01.06.1943, Side 10

Úrval - 01.06.1943, Side 10
8 tJRVAL til þess að láta sér koma til hugar að fara á flot í þessu á slíkum smákænum. Clark fór úr ytri klæðum, unz hann stóð á nærfötunum einum. Hann tók fötin undir handlegginn, og óð út í brimið með Livingston. Þeim tókst að komast upp í bátinn og stungu árunum djúpt í sjó- inn, til þess að ná sem beztu átaki. Þá reið ólag yfir, bátnum hvolfdi, og Clark og Livingston hurfu í sjólöðrið. Andartaki síðar komu þeir í ljós aftur, holdvotir og bölvandi. Hinir náðu bátnum, en straumurinn hrifsaði árarnar og föt hers- höfðingjans. Einhver æpti: ,,Náið fötun- um!“ Wright svaraði: „Fötin mega fara til fjandans.Náiðárunum." Þeir náðu árunum, en bux- urnar eru ennþá einhversstaðar við strendur Afríku. Jafnvel Clark varð að kann- ast við, að það væri ógerning- ur að komast frá landi þessa nótt. Honum var líka ljóst, að ef veðrið lægði ekki, gæti svo farið, að þeir yrði að vera þarna dögum saman. En hann harð- neitaði að fara aftur ofan í kjallarann, hvort sem lögreglan væri á næstu grösum eða ekki. Hann vildi, að þeir leyndust í skóginum, þar sem menn gátu þó barizt eins og hermönnum sæmdi. Þeir földu sig og bátana inn- an um pálmatrén, og skulfu í nærklæðunum. Næsta dag stóðu háttsettir foringjar vörð í nær- buxunum. Það var alltaf jafn hvasst, svo að ekki var hægt að komast frá landi. Klukkan ellefu um kveldið kom lögreglan aftur. Mennirnir í skóginum földu sig vandlega, en höfðu byssurnar tilbúnar. Murphy tók aftur á móti lög- reglunni, brosandi og alúðlegur. Lögreglan leitaði ekki í skógin- um, en hún sagðist ekki vera ánægð með þessi málalok og til- kynnti, að hún mundi koma aft- ur að morgni. Hættan var þó liðin hjá í bili. Um klukkan f jögur um morg- uninn virtist vindinn hafa lægt nokkuð, enda þótt brimið væri enn mjög mikið. „Við skulum reyna aftur,“ sagði Clark. Orðsending hans til kafbátsins var með skipunar- tón: „Komið eins nærri og þið mögulega getið.“ Jumbo, Knight og frönsku liðsforingjarnir tveir studdu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.