Úrval - 01.06.1943, Side 20

Úrval - 01.06.1943, Side 20
18 ÚRVAL ar hann kom inn í skrifstofu bankastjórans, sagði hann til dæmis: „Nei, þér eruð veiðimað- ur! Sem ég er lifandi er þarna Greenhart-veiðistöng á veggn- um!“ (E. P. vissi nöfn á öllum hlutum). Eftir nokkrar mínútur var bankastjórinn, rjóður og sæll, farinn að sýna honum veiðistöngina og búinn að ná í veiðiflugnaöskju, sem hann hafði geymt í skrifborðsskúff- unni. Þegar E. P. fór, var hann með hundrað dollara í vasanum. Trygging var engin. Viðskipt- unum var lokið. Hann beitti líkri aðferð í gisti- húsum og verzlunum. Enginn stóðst honum snúning. Hann verzlaði eins og höfðingi og spurði aldrei um verð. Hann minntist aldrei á borgun, fyrr en hann var að fara — þá var eins og hann rankaði allt í einu við sér: „Eftir á að hyggja, ver- ið svo góðir að senda mér reikn- inginn fljótt, því að ég kann að fara úr bænum þá og þegar.“ Svo sneri hann sér að mér og sagði (eins og hann kærði sig ekki um að búðarfólkið heyrði): „Sir Henry Loch hefir símað aftur frá Vestur-Afríku.“ Svo var hann þotinn; búðarfólkið hafði ekki séð hann fyrri; það sá hann ekki aftur. I gistihúsum fór hann öðru- vísi að. Sveitahótelin voru auð- vitað ekki erfið viðfangsefni. Á slíkum stöðum kom það fyrir, að E. P. borgaði reikning sinn — sannur veiðimaður skýtur ekki sitjandi akurhænu. En stóru gistihúsin voru annars eðlis. Þegar hann hafði tekið saman pjönkur sínar, tösku og frakka og var búinn til brott- ferðar, bað hann venjulega um reikninginn. Þegar hann hafði séð upphæðina, lézt hann verða mjög hrifinn af hinu sanngjarna verði. „Hugsaðu þér!“ sagði hann, og þóttist beina orðum sínum sérstaklega til mín, „berðu þetta saman við HótelCrillon í París!“ Hóteleigandinn gat ekki gert þennan samanburð, en honum fannst hann selja fremur ódýrt. Svo sagði E. P. aftur við mig: „Minntu mig á að segja Sir John frá því, hvað vel hefir farið um okkur hérna — hann kemur hingað í næstu viku.“ „Sir John“ var forsætisráðherra, og hótel- eigandinn hafði ekki hugmynd um að von væri á honum — enda var ekki von á honum . . . Svo kom síðasta bragðið: „Lát-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.