Úrval - 01.06.1943, Page 82

Úrval - 01.06.1943, Page 82
ÚRVAL '80 stað hafa komið klukkur, úr og chronometer, sem mæla tímann með undraverðri nákvæmni. En samtímis því sem við höfum gert oss allt far um að endur- bæta klukkurnar, notum við enn úrelt og óhentugt mánaðartal, sem er næstum 2000 ára gamalt. Mánaðartal þetta var að vísu endurbætt árið 1582, en þá var einum degi, hlaupársdegi, bætt inn í árið fjórða hvert ár, og er sú endurbót kennd við Grego- ríus páfa. Á þeim tíma mun það hafa skipt sára litlu máli, hvort í mánuðinum væru 24 eða 27 vinnudagar. Fæstir vissu þá, hvort 28 eða 31 dagur voru í mánuðinum, enda mun flestum hafa verið ókunnugt um mán- aðaheitin. Það hefir ekki valdið bókhöldurum þeirra tíma nein- um erfiðleikum, að ársf jórðung- arnir voru mislangir eða að fyrri helmingur ársins var þrem dögum styttri en síðari helmingurinn. Ekki mun það heldur hafa skipt neinu máli, að sum árin voru 52 launagreiðsl- ur en önnur 53. Sannleikurinn er sá, að árið 1582 og næstu tvær aldir þar á eftir, hafa fæst- ir þurft á mánaðartali að halda. En tímarnir hafa breyst og víst er um það, að nú er knýjandi þörf fyrir breyttu og endur- bættu mánaðatali. ,,13-mánaða almanaksárið“ skiftir árinu í 13 mánuði þar sem hver hefir 28 daga. Verða það 364 dagar, en dagurinn sem umfram er, svo og hlaupársdag- ur á hlaupárum, verða sérstak- ir frídagar. Samkvæmt þessu myndu allir mánuðir verða jafn- langir, byrja allir á sunnudegi og enda á laugardegi, og sér- hvern mánaðardag myndi ávalt bera upp á sama vikudag. Helzti ókosturinn við þessa tillögu er sá, að ársfjórðunslok falla ekki saman við mánaðarlok, og auk þess myndi breyting þessi valda of mikilli röskun á núverandi mánaðatali. ,,Heims-mánaðatalið“ hefir ekki þessa ókosti. Það gerir ráð fyrir 12 mánuðum, eins og nú er, en flytur nokkra daga milli mánaða þannig, að hver árs- f jórðungur byrjar ávalt á sunnu- degi og endar á laugardegi. — Fyrsti mánuður hvers ársf jórð- ungs hefir 31 dag en hinir tveir 30 daga hver, og verður þá dagaskipting mánaðanna á hverjum ársfjórðung ávalt eins, 31 — 30 — 30. Sérhvern mán- aðardag ber alltaf upp á sama
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.