Úrval - 01.06.1943, Síða 93

Úrval - 01.06.1943, Síða 93
HVERNIG HITLER HYGGST AÐ SIGRA 91 fyrir þeim í stað þess að leggja undir sig lönd, svo að banda- menn neyðist til að senda þeim sem mest til að fylla í skörðin. 5. Flytja miðstöðvar her- gagnaiðnaðarins austur á bóg- inn og búa um þær verksmiðjur í neðanjarðarbyrgjum, sem nauðsynlegar eru í Vestur- Evrópu, svo að þeim stafi ekki hætta af loftárásum. Hirða ekki um það, þótt loftárásir séu gerð- ar á íbúðarhverfi borganna, því að þær árásir muni aðeins hafa þær afleiðingar, að fólksflutn- ingar aukist austur á bóginn til nýju iðnaðarhverfanna. 6. Auka þátttöku erlendra herja í bardögum á austurvíg- stöðvunum, til þess að spara mannafla Þjóðverja sjálfra. 7. Hafa nákvæmar gætur á sóknarmætti þýzka flughersins, sérstaklega hvað mannafla hans snertir, til þess að varðveita hann óskertan, þangað til bandamenn hef ja hina miklu til- raun sína til að brjótast inn í Evrópuvirkið úr vesturátt. Láta ekki ginnast til að gera loftárás- ir eingöngu í hefndarskyni. 8. Halda við og auka njósna- leiðir sínar frá Bandaríkjunum. Auka ekki að óþörfu andúð Bandaríkjanna með skemmdar- verkum í verksmiðjum. Það borgar sig betur að sökkva hinum fullgerðu amerísku fram- leiðsluvörum á hinum þúsund mílna löngu og lítt vörðu sigl- ingaleiðum, en að reyna að tef ja framleiðslu þeirra heima fyrir. 9. Hamra á því í áróðri til Bandaríkjanna, hversu mikið fari í súginn, vegna þess hvað miklu skiprými sé sökkt.' Þá mundi ameríska þjóðin gera sér það ljóst, að allt erfiði hennar væri til einskis og öll auðæfi hennar og framleiðsla væri senn á hafsbotni. Þessi hugsunar- háttur mun fá aukinn byr, ef til- raun verður gerð til innrásar í Evrópu og árásinni verður hrundið með ógurlegu tjóni. Þá mun verða opin leið til sam- komulags. Þetta er Jodl-áætlunin í aðal- atriðum og orðrétt að nokkru leyti. Jodl hershöfðingi hefir sagt nazistum svo að ekki verð- ur um villzt, að framkvæmd hennar veltur að öllu leyti á því, hvernig tekst til um skipulagn- ingu forðabúrsins í austri og úr- slitum hins mikla kafbátahern- aðar. Kafbátum er nú hleypt svo ótt af stokkunum, að næstum einum er rennt á sjó á hverjum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.