Úrval - 01.06.1943, Síða 118

Úrval - 01.06.1943, Síða 118
116 ÚRVAL að hann hafði fallið í öngvit. Hann óttaðist doðann, sem hann kenndi undir bringspölunum. En hann var fjallamaður og ekki vanur að láta hlut sinn. Hann gat klórað sig upp úr grófinni, sem hafði myndazt við fallið og fikrað sig áfram til skíðanna, þumlung eftir þuml- ung. Þegar þangað kom, gat hann ekki staðið upp, og ákvað því að nota þau sem sleða. Hann fann, að doðinn var að vaxa. Eftir símaþráðunum bárust tónar hljómsveitar, sem var að leika þriðju symfóníu Beethov- ens. „Þetta er auma samband- ið“, sagði maður í Pocatello við annan mann í Fresno. Sendi- herra Thailands fékk hósta- kviðu, og þræðirnir báru hóst- ann eins og allt annað hálfa leið umhverfis hnöttinn. Rick renndi sér niður fyrstu brekkuna. „Þetta er auðvelt,“ hugsaði hann með sér. En von bráðar stakkst hann á höfuðið inn í viðarkjarr. Hann var of stirður til þess að geta snúið sér við, og reyndi því að mjaka sér aftur á bak. Þá tók hann eftir því, að blóðrásin var ekki eðlileg; hann varð skelkaður, þegar honurn datt í hug að hann hefði hlotið að meiðast nálægt hjartanu; honum var kalt. Ef hann hreyfði sig, fann hann til sárra kvala. Hann sá fram á, að hann yrði að hvíla sig andar- tak. Það var unun að hætta bar- áttunni og liggja kyrr. Litla, grænmálaða bifreiðin, sem stóð á veginum, var orðin svo þakin snjó, að það var erfitt að greina hana frá fönninni. PA.Ð var erfitt fyrir vega- mennina að halda veginum U. S. 40 yfir Donnerskarð opn- um, og verkstjórinn var áhyggjufullur. Daginn áður, hafði vegurinn lokasthjá Windy Point, sökum snjóflóðs, og fá-r einum keðjulausum bifreiðum hafði hlekkst á. Nú olli storm- urinn aðal erfiðleikunum; það hafði verið að hvessa frá því um morguninn og um hádegi var komið rok. Snjóplógarnir höfðu verið að þeyta snjónum af veg- inum frá því á sunnudag, og traðarveggirnir voru sumsstað- ar orðnir tíu fet á hæð. Þegar stormurinn æddi um hjarnið, sópaði hann mjöllinni jafnóðum niður í traðirnar. Áður en plóg- urinn var kominn úr augsýn, var þegar sex þumlunga snjó- lag á veginum. Fram að þessu hafði snjó-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.