Úrval - 01.06.1943, Síða 120

Úrval - 01.06.1943, Síða 120
118 ÍJRVAL Verkstjórinn hafði stigið út úr bifreiðinni, til þess að taka upp snjókeðju, sem lá á vegin- um. Þá heyrði hann það! Það var ekki um að villast. Hann tók á rás. Hinn einkennilegi, Iági þytur, breyttist í skerandi hvin, en það var ekkert hægt að sjá fyrir hríðarmuggunni. Þó að verkstjórinn væri á harða- hlaupum, fann hann að vegur- inn nötraði; hvinurinn varð að þungum dynkjum. Snjóflóðið kom æðandi eins og brimalda eftir veginum. Það þrýsti hon- um upp að vagninum, svo að hann átti bágt með að ná and- anum. Á næsta augnabliki var allt kyrrt. Flóðið hafði stöðvast tuttugu fetum neðar. Fyrir andartaki brunaði það áfram æðisgengið, líkt og fljót í leys- ingu; nú var það ekki annað en grafkyrr fönn. Ef litið var nið- ur eftir veginum, þar sem. þeir Peters og Swanson höfðu verið með hverfiplóginn, var ekkert að sjá nema slétta snjóbreið- una. Verkstjórinn var klemmd- ur upp að bifreiðinni af þriggja feta djúpum snjó. ,,Hæ!“ kallaði hann og bar lófana upp að munninum. „Peters! Swanson!" Það kom ekkert svar. Nú, þetta þurfti ekki að vera eins alvarlegt og það virtist við fyrstu sýn; flóðið hafði ekki tekið veginn með sér, hann var aðeins á kafi í snjó. Á ytri vegarbrúninni var snjó- lagið ekki nema fáein fet; á innri brúninni kannske f jörutíu fet. Snjóplógurinn var einhvers- staðar í fönninni. En stýrishúsið var úr stáli og mundi þola miklu meiri þrýst- ing en fjörutíu feta snjólag gat áorkað. Peters og Swanson sátu sennilega enn inni í stýrishús- inu — kannske dálítið fölir, talsvert undrandi og óttaslegn- ir yfir því, að vera grafnir lif- andi svona skyndilega, en líkur voru til að þeir væru ómeiddii'. Peters hafði að öllum líkindum stöðvað vélina, til þess að forða þeim frá köfnun. Innan skamms myndu þeir hafa náð sér eftir áfallið, og færu að ræða um möguleikana á því, hvort þeir gætu brotizt upp úr fönninni, eða hvort þeir ættu að bíða, unz þeim yrði bjargað. Snjóflóða mátti alltaf vænta í hörðum vetrum, en verkstjór- inn hafði aldrei fyrr lent í neinu sjálfur, enda þótt hann hefði stundum verið nærstaddur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.