Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 40

Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 40
36 ÚRVAL þeirra, því að hún bilaði. Casa- nova minntist þess í ellinni, að þessi fyrstu kynni sín af ástinni hefðu verið unaðsleg í alla staði. Amma hans vildi, að hann gengi í þjónustu kirkjunnar, og um skeið virtist sem glæsileg framtíð biði hans á þeim vett- vangi. Sautján ára fékk hann leyfi til að prédika í f jölsóttustu kirkju Feneyja. Hann var svo glæsilega klæddur og talaði af slíkum hita, að hin sérstöku samskot, sem gerð voru hans vegna, færðu honum ekki að- eins óvenjumikið fé, heldur enn óvenjulegra safn ástarbréfa frá hefðarfrúm safnaðarins. Casanova þóttist nú sjá, að fleira mundi geta fylgt prest- skapnum en guðfræði, og hann fylltist oftrausti. Næst þegar hann prédikaði, kom hann ó- undirbúinn, en þegar til kom mátti hann ekki mæla fyrir taugaóstyrk. Tók hann þá til bragðs að gera sér upp öngvit og var borinn ofan úr prédikun- arstólnum. Skömmu seinna var honum vikið úr prestaskólanum fyrir hneykslanlega og ósiðlega hegðun, og þá hóf hann ævin- týraferil sinn, sem stóð óslit- inn í sex áratugi. Hann fékkst við ótalmargt um ævina: hermennsku, prestskap, njósnir, blaðamennsku, stjórn- mál, iðnað og kaupmennsku. Hann dvaldi langdvölum í fang- elsum og höllum fyrirmanna. Stundum lifði hann í aumustu örbirgð, stundum við auð og alls- nægtir og jós út fé af kæruleysi, sem jafnvel samtíðarmönnum hans ofbauð. Enn er allt á huldu um hvaðan hann fékk allan auð sinn, en sjálfur getur hann um þrjár megintekjulindir: svik í spilum, eða „hjálpsemi við ham- ingjuna“ eins og hann kallaði það; de Bragadin, og d’Urfé markgreifafrú. De Bragadin var öldungadeild- armaður í Feneyjum, sem hitti Casanova af tilviljun, varð heill- aður af honum og tók hann sér í sonarstað, lét honum í té her- bergi í höll sinni, skotsilfur og vernd gegn lögreglunni. Hann trúði því, að Casanova væri f jöl- kunnugur og Casanova ól á þeirri trú. Honum þótti samt vænt um gamla manninn, þótt algert afskiptaleysi hans af kvenfólki staðfesti hann í þeirri skoðun, að hann væri ekki með öllum mjalla. D’Urfe greifafrú var vellauð- ug og áreiðanlega ekki með öll- um mjalla. Frá fyrstu fundum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.