Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 91

Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 91
„FÖGUR SÁL ER ÁVALLT UNG . . .' 87 Það eru meiri líkur til að ~þeim gangi vel í starfi sínu. Með því að laglegum ungling- um hættir til að vera sjálfselsk- ir og hafa vanizt á að fá sitt fram með lítilli fyrirhöfn, eru þeir ekki eins færir um að upp- fylla þær kröfur, sem gerðar eru til fullorðinna manna í starfi. Þeir geta gert sér betri vonir um að lifa í farsœlu hjónabandi. Benjamín Franklín ráðlagði ung- um mönnum að kvænast ófríð- um konum, því að slíkar konur gerðu sér meira far um að reyn- ast góðar eiginkonur. Áberandi Iaglegt fólk er hlutfallslega miklu f jölmennara í réttarsölum skilnaðardómstólanna en meðal allrar þjóðarinnar. Frumskilyrði varanlegs þokka er djúprætt ósk um að gefa öðr- um og gleðja aðra. Sá, sem er fæddur laglegur, hefur svo lengi verið eftirsóttur, að hann hefur fengið fá tækifæri til að þroska með sér þennan eiginleika. Tiltakanlega laglegt fólk mœt- ir tíðum erfiðleikum í daglegum samski'ptum sinum við aðra. Karlmenn eru oft vandræðaleg- ir í návist sérlega fallegrar konu, og stúlkur almennt sækjast ekki eftir félagsskap fallegra kyn- sj’stra skina af ótta við að hverfa í skugga þeirra. Laglegnr karlmaður mætir sömu erfiðleik- um í hópi kynbræðra sinna. Algengt fólk eldist jafnan bet- ur en laglegt. Sókrates kallaði fagrar konur „skammlífa harð- stjóra“. Þegar hinni skammlífu harðst jórn er lokið, fegurðardísin hefur glatað fegurð sinni, hætt- ir henni til að eldast illa. Henni reynist erfitt að horfast í augu við veruleikann og skortir innra líf, sem hún geti leitað styrks í. Erindreki kvenfélagasam- bands sagði mér eitt sinn frá því, hve undrandi hún varð, þegar hún átti fund með göml- um skólasystrum sínum úr menntaskóla á þrjátíu ára stú- dentsafmæli þeirra. „Stúlkurn- ar, sem ég hafði öfundað fyrir fegurð í skóla, voru nú orðnar önuglyndar og þreytandi kerl- ingar. Og sumar skólasystra minna, sem ég hafði kennt dá- lítið í brjósti um vegna útlits síns, fannst mér nú að væru skemmtilegastar, f jörmestar og unglegastar af öllum í hópnum." Áunnin fegurð er ekki jafn- brothætt og skammæ og náttúr- leg fegurð. Ég þekki 35 ára gamla konu, sem í heimabæ sín- um er almennt talin með allra glæsilegustu konum. Á skóla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.