Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 114

Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 114
110 ÚRVAL á stiganum, en kvaðst ekki hafa notað hann í mánuð. Þótt böndin berist þannig að elskhuganum, trúir stúlkan á sakleysi hans. En hún grunar annan mann, sem hefur sótzt eftir henni, en hefur þó engar sannanir. Hún hefur það aðeins á tilfinningunni, að hann sé fantur, sem svífist einskis. Sherlock og Watson fara til þorpsins og athuga morðstað- inn, ásamt lögregluforingja, sem á að rannsaka málið. Förin eftir stigann vekja einkum at- hygli Holmes.Hann verður hugsi —- lítur í kringum sig — og spyr, hvort þarna sé nokkur staður, þar sem hægt sé að fela fyrir- ferðarmikinn hlut. Það kemur í ljós, að þarna er gamall brunn- ur, sem ekki hefur verið leit- að í, af því að einskis var sakn- að. Sherlock Holmes vili samt láta rannsaka brunninn. Dreng- ur er látinn síga niður í hann með kerti. Áður en hann sígur, hvíslar Holmes einhverju að honum — og hann virðist verða forviða. Drengurinn er látinn síga niður og síðan dreginn upp aftur. Hann kemur með stulta. „Hamingjan góða!“ hrópar lögregluforinginn, „hver hefði getað átt von á þessu ?“ — „Ég,“ svarar Holmes. — „En hvers vegna?“ — „Vegna þess að för- in í jarðveginum voru eftir lóð- réttar stengur — stiginn, sem hallast, hefði myndað holur, sem hölluðust að veggnum.“ (NB. Moldarskákin undir glugganum lá að malarstíg, sem stultarnir mynduðu engin för í.) Þessi uppgötvun dró úr sönn- unargildi stigans, en önnur sönn- unargögn voru eftir. Næsta sporið var að hafa upp á eiganda stultanna, ef mögulegt væri. En hann hafði verið var um sig og ekkert upplýstist næstu tvo daga. Pilturinn er dæmdur fyrir morð, en Holmes er sannfærður um sakleysi hans. Holmes ákveður að gera síðustu tilraun til þess að bjarga unn- usta stúlkunnar. Hann fer til London, en kem- ur aftur til þorpins sama kvöld- ið og gamli maðurinn er jarð- aður. Holmes, Watson og lög- regluforinginn halda til húss þess, þar sem vonbiðillinn, sem stúlkan grunar, á heima. Með þeim er maður í gervi myrta mannsins, og er hann svo líkur honum, að vart er hægt að greina þá sundur. Þeir eru líka með stultana með sér. Þegar þeir koma að húsinu, stígur dul- búni maðurinn á stultana og gengur að opnum svefnherberg- isglugga mannsins, og kallar um leið nafn hans með draugalegri rödd. Maðurinn, sem varla er með sjálfum sér síðan hann framdi morðið, stekkur út að glugganum og sér svip fórnar- lambs síns koma gangandi á stultum í tunglsljósinu. Hann hörfar aftur á bak og hrópar upp yfir sig, þegar vofan nálg- ast gluggann og segir með sömu draugsröddinni: „Eins og þú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.