Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 49

Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 49
UM OFNAUTN MORFlNS 45 að halda mönnum á slíkri deild gegn vilja sínum, og margir fara burtu eftir nokkra daga, af því að þeir hafa ekki nægilegt vilja- þrek til að leggja á sig það sem þarf til að læknast. En þótt mor- fínistinn sé á sjúkrahúsinu, verð- ur að gæta hans vandlega, rann- saka allt, sem hann kemur með eða fær sent, og gæta þess að þeir sem heimsækja hann, laumi ekki til hans morfíni. Hann má að sjálfsögðu ekki fara frjáls ferða sinna um spítalann og því síður utan dyra; þess vegna er nauðsynlegt að hafa hann á svo- nefndri lokaðri deild. Ungur aðstoðarlæknir í Kaup- mannahöfn var boðaður á fund rfirlæknisins, sem tjáði honurn, að seinna um daginn yrði þekkt- ur læknir lagður inn á spítalann. Hann væri morfínisti og vildi nú leggjast á spítala til að fá lækn- ingu. Yfirlæknirinn bað aðstoð- arlækninn að taka á móti hon- um, skrifa skýrslu eftir honum ,,og gleymið ekki að leita vand- Iega í öllum farangri hans,“ bætti hann við. Sjúklingurinn reyndist vera einstaklega við- felldinn og hámentaður maður; en þegar aðstoðarlæknirinn bað hálfvandræðalegur um leyfi til að fá að athuga farangur hans, móðgaðist hann og sagði, að sér fyndist það ókurteisi og æru- meiðing, að hann sem væri kom- inn hingað af frjálsum vilja, skyldi mæta slíkri tortryggni og skilningsleysi, og það af hendi starfsbróður. En aðstoðarlækn- irinn lét ekki undan; hann opn- aði töskurnar og fann kynstrin öll af morfíni. Andspænis þess- ari óvéfengjanlegu staðreynd gerbreyttist framkoma læknis- ins. Hann sagði: ,,Já, þetta skul- uð þér muna, ungi maður, — svona erum við morfínistarnir!“ Þetta litla atvik varpar skýru Ijósi á vandamálið. Vafalaust hefur þessi læknir haft einlægan vilja á að venja sig af morfíni, en á hinn bóginn hefur hann viljað halda opinni leið, ef líð- anin skyldi reynast honum ó- bærileg, og skirrðist þá ekki við að fara á bak við þá, sem hann leitaði hjálpar hjá. Skapgerðarbreytingar eiga sér stað hjá næstum öllum morfín- istum; þeir verða m. a. ósann- söglir, einkum í sambandi við allt, sem varðar morfínneyzlu sína. Jafnframt verða þeir oft hirðulausir um útlit sitt. Lækn- ir, sem er morfínisti, hefur til- hneigingu til að gefa sjúkling- um sínum morfín miklu oftar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.